Foden með á ný gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 15:16 Phil Foden í leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þar sem England vann 1-0 sigur. vísir/getty Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31
Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59