Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 07:00 Jota hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann var keyptur til Liverpool í september. Emilio Andreoli/Getty Images) Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49