Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2020 14:06 Í viðtalinu tjáði Díana sig m.a. um Camillu Parker Bowles, núverandi eiginkonu Karls Bretaprins. BBC Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, hefur farið fram á að BBC hefji rannsókn á því hvernig blekkingum var beitt til að fá prinsessuna til að veita fjölmiðlamanninum Martin Bashir viðtal árið 1995. 23 milljónir manna horfðu á hið afar persónulega viðtal, þar sem Díana svaraði m.a. spurningum um líðan sína og ástand hjónbands síns og Karls Bretaprins. Spencer sakar breska ríkisútvarpið um hvíttþvott vegna málsins en hann heldur því fram að Bashir hafi þvingað Díönu í viðtalið með fölsuðum bankayfirlitum og ósönnum kjaftasögum um meint framhjáhald Karls með barnfóstrunni Tiggy Leggy-Bourke. Samkvæmt Guardian áttu bankayfirlitin að sýna að leyniþjónustan hefði greitt tveimur háttsettum starfsmönnum bresku hirðarinnar fyrir upplýsingar um Díönu. Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, hafnaði því í síðustu viku að taka ásakanirnar til rannsóknar en baðst afsökunar á notkun hinna fölsuðu gagna. Spencer segist hins vegar aldrei myndu hafa kynnt systur sína og Bashir ef ekki hefði verið fyrir fölsunina og segir forsvarsmenn BBC ekki átta sig á alvarleika málsins. Hann hefur kallað eftir því að ríkisútvarpið biðji fjölskyldu hans og almenning afsökunar. Guardian hefur eftir talsmanni BBC að ómögulegt sé að ræða við Bashir vegna veikinda en fram hefur komið að hann er illa haldin af Covid-19. Þá er því neitað að hin fölsuðu gögn hafi haft nokkuð með það að gera að Díana ákvað að veita Bashir viðtal. Að sögn talsmannsins reit prinsessan yfirlýsingu þess efnis en ekki er vitað hvar plaggið er. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Sjá meira
Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, hefur farið fram á að BBC hefji rannsókn á því hvernig blekkingum var beitt til að fá prinsessuna til að veita fjölmiðlamanninum Martin Bashir viðtal árið 1995. 23 milljónir manna horfðu á hið afar persónulega viðtal, þar sem Díana svaraði m.a. spurningum um líðan sína og ástand hjónbands síns og Karls Bretaprins. Spencer sakar breska ríkisútvarpið um hvíttþvott vegna málsins en hann heldur því fram að Bashir hafi þvingað Díönu í viðtalið með fölsuðum bankayfirlitum og ósönnum kjaftasögum um meint framhjáhald Karls með barnfóstrunni Tiggy Leggy-Bourke. Samkvæmt Guardian áttu bankayfirlitin að sýna að leyniþjónustan hefði greitt tveimur háttsettum starfsmönnum bresku hirðarinnar fyrir upplýsingar um Díönu. Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, hafnaði því í síðustu viku að taka ásakanirnar til rannsóknar en baðst afsökunar á notkun hinna fölsuðu gagna. Spencer segist hins vegar aldrei myndu hafa kynnt systur sína og Bashir ef ekki hefði verið fyrir fölsunina og segir forsvarsmenn BBC ekki átta sig á alvarleika málsins. Hann hefur kallað eftir því að ríkisútvarpið biðji fjölskyldu hans og almenning afsökunar. Guardian hefur eftir talsmanni BBC að ómögulegt sé að ræða við Bashir vegna veikinda en fram hefur komið að hann er illa haldin af Covid-19. Þá er því neitað að hin fölsuðu gögn hafi haft nokkuð með það að gera að Díana ákvað að veita Bashir viðtal. Að sögn talsmannsins reit prinsessan yfirlýsingu þess efnis en ekki er vitað hvar plaggið er.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Sjá meira