Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 12:27 Byggingar hafa eyðilagst í skjálftanum, meðal annars í Izmir. Getty Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020 Tyrkland Grikkland Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020
Tyrkland Grikkland Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira