Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 18:01 Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR. Stöð 2 Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Þetta kemur fram á Mbl.is og vitnar Jónas til að mynda í ummæli Runólfs Pálmasonar, yfirmanns á Covid-göngudeild Landspítalans. „Það hefur ekkert smit greinst á knattspyrnuvellinum og ekkert hópsmit komið upp. Miðað við þær forsendur er ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram,“ sagði Jónas við Mbl.is fyrr í dag. Bendir hann einnig á að Runólfur hafi sagt að hægt sé að spila hérlendis ef farið sé eftir ströngum sóttvarnareglum. Jónas segir einnig mikilvægt að farið verði eftir sóttvarnareglum, þó þær verði hertar eins og Þórólfur Guðnason – sóttvarnalæknir – hefur staðfest að sé til skoðunar. Það eigi hins vegar ekki að koma í veg fyrir að knattspyrna sé spiluð utandyra. „Við höfum þurft að undirgangast ýmislegt til að geta klárað Evrópuleiki. Ég held að Ísland sé eitt fjögurra landa þar sem knattspyrna er ekki leyfð. Alls staðar er verið að spila og það er vilji hjá öllum til að halda áfram. Það er bara spurning hversu liðleg stjórnvöld eru,“ sagi Jónas að lokum í viðtali við Mbl. KR og Stjarnan eru einu lið Pepsi Max deildar karla sem eiga fimm leiki eftir og eru bæði lið í harðri baráttu við Breiðablik - og Fylki - um Evrópusæti. Önnur lið deildarinnar eiga fjóra leiki eftir. Í Pepsi deild kvenna eru málin aðeins flóknari, þar eiga sjö af tíu liðum aðeins tvo leiki eftir. Tvö lið eiga þrjá leiki eftir en KR - sem situr sem fastast á botni deildarinanr - á fjóra leiki eftir. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KR Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Þetta kemur fram á Mbl.is og vitnar Jónas til að mynda í ummæli Runólfs Pálmasonar, yfirmanns á Covid-göngudeild Landspítalans. „Það hefur ekkert smit greinst á knattspyrnuvellinum og ekkert hópsmit komið upp. Miðað við þær forsendur er ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram,“ sagði Jónas við Mbl.is fyrr í dag. Bendir hann einnig á að Runólfur hafi sagt að hægt sé að spila hérlendis ef farið sé eftir ströngum sóttvarnareglum. Jónas segir einnig mikilvægt að farið verði eftir sóttvarnareglum, þó þær verði hertar eins og Þórólfur Guðnason – sóttvarnalæknir – hefur staðfest að sé til skoðunar. Það eigi hins vegar ekki að koma í veg fyrir að knattspyrna sé spiluð utandyra. „Við höfum þurft að undirgangast ýmislegt til að geta klárað Evrópuleiki. Ég held að Ísland sé eitt fjögurra landa þar sem knattspyrna er ekki leyfð. Alls staðar er verið að spila og það er vilji hjá öllum til að halda áfram. Það er bara spurning hversu liðleg stjórnvöld eru,“ sagi Jónas að lokum í viðtali við Mbl. KR og Stjarnan eru einu lið Pepsi Max deildar karla sem eiga fimm leiki eftir og eru bæði lið í harðri baráttu við Breiðablik - og Fylki - um Evrópusæti. Önnur lið deildarinnar eiga fjóra leiki eftir. Í Pepsi deild kvenna eru málin aðeins flóknari, þar eiga sjö af tíu liðum aðeins tvo leiki eftir. Tvö lið eiga þrjá leiki eftir en KR - sem situr sem fastast á botni deildarinanr - á fjóra leiki eftir.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn KR Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira