Lífið

Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Hreimur söng lag Írafárs með mikilli innlifun. 
Hreimur söng lag Írafárs með mikilli innlifun.  Skjáskot

Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 

Mikil stemmning var í salnum og mátti sjá að Ingó sjálfur var greinilega á „heimaslóðum“ í tónlistinni. Gestirnir fóru yfir uppáhalds þjóðhátíðarlögin sín ásamt því að syngja lög hvors annars eins og vaninn hefur verið í þáttunum. 

Hér fyrir neðan má sjá Hreim spreyta sig á Írafárslaginu vinsæla Fingur

Klippa: Fingur - Hreimur

Tengdar fréttir

Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak

„Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.