Finnar í áfalli vegna netglæps sem gæti haft áhrif á þúsundir viðkvæmra sála Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2020 23:34 Talið er að tölvuinnbrotið geti tengst tugum þúsunda viðskiptavina sálfræðiþjónustunnar. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Guardian greinir frá og segir að þúsundir viðskiptavina hafi hringt í öngum sínum í þjónustu sem sinnir fórnarlömbum glæpa til þess að ræða áhyggjur sínar af lekanum. Fyrirtækið rekur 25 meðferðarstöðvar út um allt Finnland og eru þúsundir viðskiptavina þess sagðir hafa kvartað til lögreglu vegna málsins. Talið er að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvuþjóna Vastaamo árið 2018 og komist þá yfir gögnin, en fyrirtækið segir að öll skjöl sem eru yngri en frá árinu 2018 séu í öruggum höndum hjá fyrirtækinu. Tölvuöryggissérfræðingar telja að nótur og gögn sérfræðinga fyrirtækisins um allt að tvö þúsund skjólstæðinga þess hafi verið lekið á netið. Í frétt Guardian segir að finnska þjóðin sé í áfalli yfir fregnunum, meðal annars vegna þess að gögnum um viðkvæma hópa samfélagsins, þar á meðal barna, virðist vera á meðal þess sem stolið var af Vastaamo. Ráðherrar í finnsku ríkisstjórninni komu saman í gær til þess að ræða hvernig hægt væri að bregðast við þjófnaðinum en Maria Ohisalo, innanríkisráðherra Finnlands, sagði í gær að tölvuinnbrotið væri áfall fyrir þjóðina. Skjólstæðingar fyrirtækisins segjast margir hverjir hafa fengið orðsendingu um að þeir þyrftu að greiða þrjótunum 200 evrur, um 30 þúsund krónur, til þess að koma í veg fyrir að gögn um þá yrði lekið á netið. Lögregla rannsakar málið. Finnland Tölvuárásir Netglæpir Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Guardian greinir frá og segir að þúsundir viðskiptavina hafi hringt í öngum sínum í þjónustu sem sinnir fórnarlömbum glæpa til þess að ræða áhyggjur sínar af lekanum. Fyrirtækið rekur 25 meðferðarstöðvar út um allt Finnland og eru þúsundir viðskiptavina þess sagðir hafa kvartað til lögreglu vegna málsins. Talið er að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvuþjóna Vastaamo árið 2018 og komist þá yfir gögnin, en fyrirtækið segir að öll skjöl sem eru yngri en frá árinu 2018 séu í öruggum höndum hjá fyrirtækinu. Tölvuöryggissérfræðingar telja að nótur og gögn sérfræðinga fyrirtækisins um allt að tvö þúsund skjólstæðinga þess hafi verið lekið á netið. Í frétt Guardian segir að finnska þjóðin sé í áfalli yfir fregnunum, meðal annars vegna þess að gögnum um viðkvæma hópa samfélagsins, þar á meðal barna, virðist vera á meðal þess sem stolið var af Vastaamo. Ráðherrar í finnsku ríkisstjórninni komu saman í gær til þess að ræða hvernig hægt væri að bregðast við þjófnaðinum en Maria Ohisalo, innanríkisráðherra Finnlands, sagði í gær að tölvuinnbrotið væri áfall fyrir þjóðina. Skjólstæðingar fyrirtækisins segjast margir hverjir hafa fengið orðsendingu um að þeir þyrftu að greiða þrjótunum 200 evrur, um 30 þúsund krónur, til þess að koma í veg fyrir að gögn um þá yrði lekið á netið. Lögregla rannsakar málið.
Finnland Tölvuárásir Netglæpir Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira