Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 12:31 Gerard Pique, Lionel Messi. vísir/Getty Eldfimt ástand ríkir innan herbúða spænska stórveldisins Barcelona og einn reynslumesti leikmaður félagsins, Gerard Pique, gagnrýnir stjórn félagsins harkalega fyrir samskipti sín við aðalstjörnu félagsins, Lionel Messi í sumar. Messi hefur látið í sér heyra og gagnrýnt stjórnarhætti í félaginu. Hann fékk algjörlega nóg í sumar og óskaði eftir því að fá að yfirgefa félagið. Þessi 33 ára gamli Argentínumaður, sem er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar, fékk þá ósk sína ekki uppfyllta og er enn leikmaður Barcelona í dag. Pique, einnig 33 ára, gerði á dögunum nýjan þriggja ára samning við félagið en hann segir engu að síður skömm að því hvernig komið hafi verið fram við Messi í sumar. „Ég spyr mig að því hvernig stendur á því að besti leikmaður til að spila leikinn og við höfum verið svo heppnir að njóta krafta hans, að hann vakni upp einn daginn og þurfi að senda fax af því að honum líður eins og það sé ekki hlustað á hann,“ segir Pique. „Þetta er fáranlegt. Hvað er í gangi? Messi á allt skilið. Nýi völlurinn ætti að vera skírður eftir honum. Hann er táknmynd félagsins og við eigum að virða hann eftir því. Þetta fer virkilega í taugarnar á mér,“ segir Pique. Þeir félagar verða í eldlínunni á Nývangi í dag þegar Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 13:45. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Eldfimt ástand ríkir innan herbúða spænska stórveldisins Barcelona og einn reynslumesti leikmaður félagsins, Gerard Pique, gagnrýnir stjórn félagsins harkalega fyrir samskipti sín við aðalstjörnu félagsins, Lionel Messi í sumar. Messi hefur látið í sér heyra og gagnrýnt stjórnarhætti í félaginu. Hann fékk algjörlega nóg í sumar og óskaði eftir því að fá að yfirgefa félagið. Þessi 33 ára gamli Argentínumaður, sem er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar, fékk þá ósk sína ekki uppfyllta og er enn leikmaður Barcelona í dag. Pique, einnig 33 ára, gerði á dögunum nýjan þriggja ára samning við félagið en hann segir engu að síður skömm að því hvernig komið hafi verið fram við Messi í sumar. „Ég spyr mig að því hvernig stendur á því að besti leikmaður til að spila leikinn og við höfum verið svo heppnir að njóta krafta hans, að hann vakni upp einn daginn og þurfi að senda fax af því að honum líður eins og það sé ekki hlustað á hann,“ segir Pique. „Þetta er fáranlegt. Hvað er í gangi? Messi á allt skilið. Nýi völlurinn ætti að vera skírður eftir honum. Hann er táknmynd félagsins og við eigum að virða hann eftir því. Þetta fer virkilega í taugarnar á mér,“ segir Pique. Þeir félagar verða í eldlínunni á Nývangi í dag þegar Barcelona fær Real Madrid í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 13:45.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira