Umboðsmaður Özil segir Arteta ljúga að stuðningsmönnum Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 18:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Özil hefur ekki leikið fyrir Arsenal síðan í mars, hann er ekki í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni og heldur ekki í leikmannahópnum í úrvalsdeildinni. Hann mun því í fyrsta lagi spila leik í janúar. „Stuðningsmenn Arsenal eiga skilið hreinskilna útskýringu frá Arteta. Ekki að hann segi að honum hafi mistekist með Özil. Þér mistókst ekki með Özil; þér mistókst að vera hreinskilinn, heiðarlegur og gegnsær og að meðhöndla leikmanninn með virðingu sem er á samning og hefur verið traustur allan tímann,“ sagði Erkut. „Allir vita að meðhöndlunin hans hefur ekki verið sanngjörn. Hann gaf honum ekki möguleika á að sýna sig á þessari leiktíð. Ef hann er enn á samningi þá ætti leikmaðurinn að fá möguleika á að berjast fyrir sætinu sinu.“ „Mesut hefur ekki verið gefinn þessi möguleiki. Afhverju varstu með leikmann á bekknum í 90 mínútur gegn Brighton og Crystal Palace í júní ef hann var ekki í formi eða er ekki klár? Allir sögðu að hann væri að æfa vel. Per Mertesacker sagði það opinberlega.“ Arsenal gaf út að ástæðan fyrir því að sá þýski væri fyrir utan hópinn væri af íþróttalegum ástæðum en umboðsmaðurinn gefur lítið fyrir þær útskýringar. „Ég talaði við minnst fimm samherja hans sem sögðu allir að hann væri að æfa mjög vel. Þeir sögðu að Mesut væri einn af besti leikmönnunum og þeir skildu ekki afhverju hann væri í kuldanum. Svo þetta er ekki æfingarlega séð, ekki á vellinum - svo hverjar eru fótboltalegu ástæðurnar? Ef þú ætlar að tala, segðu þá sannleikann því stuðningsmennirnir eiga ekki skilið neitt annað.“ Mesut Ozil's agent sensationally tells Mikel Arteta to stop LYING to Arsenal fans https://t.co/6OwxNPJb9R— MailOnline Sport (@MailSport) October 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Erkut Sogut, umboðsmaður Mesut Özil, vandar Mikel Arteta, stjóra Arsenal, ekki kveðjurnar í viðtali við ESPN. Umbinn sakar Arteta um að ljúga að stuðningsmönnum Arsenal. Özil hefur ekki leikið fyrir Arsenal síðan í mars, hann er ekki í leikmannahópi liðsins í Evrópudeildinni og heldur ekki í leikmannahópnum í úrvalsdeildinni. Hann mun því í fyrsta lagi spila leik í janúar. „Stuðningsmenn Arsenal eiga skilið hreinskilna útskýringu frá Arteta. Ekki að hann segi að honum hafi mistekist með Özil. Þér mistókst ekki með Özil; þér mistókst að vera hreinskilinn, heiðarlegur og gegnsær og að meðhöndla leikmanninn með virðingu sem er á samning og hefur verið traustur allan tímann,“ sagði Erkut. „Allir vita að meðhöndlunin hans hefur ekki verið sanngjörn. Hann gaf honum ekki möguleika á að sýna sig á þessari leiktíð. Ef hann er enn á samningi þá ætti leikmaðurinn að fá möguleika á að berjast fyrir sætinu sinu.“ „Mesut hefur ekki verið gefinn þessi möguleiki. Afhverju varstu með leikmann á bekknum í 90 mínútur gegn Brighton og Crystal Palace í júní ef hann var ekki í formi eða er ekki klár? Allir sögðu að hann væri að æfa vel. Per Mertesacker sagði það opinberlega.“ Arsenal gaf út að ástæðan fyrir því að sá þýski væri fyrir utan hópinn væri af íþróttalegum ástæðum en umboðsmaðurinn gefur lítið fyrir þær útskýringar. „Ég talaði við minnst fimm samherja hans sem sögðu allir að hann væri að æfa mjög vel. Þeir sögðu að Mesut væri einn af besti leikmönnunum og þeir skildu ekki afhverju hann væri í kuldanum. Svo þetta er ekki æfingarlega séð, ekki á vellinum - svo hverjar eru fótboltalegu ástæðurnar? Ef þú ætlar að tala, segðu þá sannleikann því stuðningsmennirnir eiga ekki skilið neitt annað.“ Mesut Ozil's agent sensationally tells Mikel Arteta to stop LYING to Arsenal fans https://t.co/6OwxNPJb9R— MailOnline Sport (@MailSport) October 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira