Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 10:23 Hlín Eiríksdóttir og félagar í Val þurfa ekki að ferðast í sinn leik í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Daníel Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. Valskonur áttu möguleika á því að mæta annaðhvort HJK Helsinki frá Finnlandi eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Þær gátu líka fengið annað hvort heimaleik eða útileik. Öllum liðunum var skipt niður í svæðaskipta fjögurra liða hópa þar sem síðan var dregið innbyrðis. Það var líka dregið um það hvort liðið væri á heimavelli. Valur og norska félagið Vålerenga gátu ekki mæst en áttu bæði möguleika á því að mæta annað hvort finnsku eða færeysku meisturunum. Valsliðið fékk heimaleik og það á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki. Leikurinn á að fara fram annaðhvort 3. eða 4. nóvember. Vålerenga fékk heimaleik á móti KÍ Klaksvík en með norska liðinu spilar íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir. Vinni Valsliðið þann leik bíður þeirra annar leikur í annarri umferð og sigurvegari þess leik tryggir sér sæti í 32 liða úrslitunum keppninnar. Þangað eru þegar komin 22 lið en Valur og hin liðin í undankeppninni berjast um hin tíu sætin. UEFA hætti við upprunalegu útgáfuna af undankeppninni vegna kórónuveirunnar. Í stað undanriðlanna eru því tvær umferðir í undankeppni með einum leik í hverri. HJK Helsinki eða Helsingin Jalkapalloklubi eins og liðið heitir fullu nafni varð finnskur meistari árið 2019 eins og Valur. Þetta var fyrsti meistaratitill félagsins síðan árið 2005 eða í fjórtán ár. Liðið er núna í fjórða sæti finnsku deildarinnar. Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. Valskonur áttu möguleika á því að mæta annaðhvort HJK Helsinki frá Finnlandi eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Þær gátu líka fengið annað hvort heimaleik eða útileik. Öllum liðunum var skipt niður í svæðaskipta fjögurra liða hópa þar sem síðan var dregið innbyrðis. Það var líka dregið um það hvort liðið væri á heimavelli. Valur og norska félagið Vålerenga gátu ekki mæst en áttu bæði möguleika á því að mæta annað hvort finnsku eða færeysku meisturunum. Valsliðið fékk heimaleik og það á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki. Leikurinn á að fara fram annaðhvort 3. eða 4. nóvember. Vålerenga fékk heimaleik á móti KÍ Klaksvík en með norska liðinu spilar íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir. Vinni Valsliðið þann leik bíður þeirra annar leikur í annarri umferð og sigurvegari þess leik tryggir sér sæti í 32 liða úrslitunum keppninnar. Þangað eru þegar komin 22 lið en Valur og hin liðin í undankeppninni berjast um hin tíu sætin. UEFA hætti við upprunalegu útgáfuna af undankeppninni vegna kórónuveirunnar. Í stað undanriðlanna eru því tvær umferðir í undankeppni með einum leik í hverri. HJK Helsinki eða Helsingin Jalkapalloklubi eins og liðið heitir fullu nafni varð finnskur meistari árið 2019 eins og Valur. Þetta var fyrsti meistaratitill félagsins síðan árið 2005 eða í fjórtán ár. Liðið er núna í fjórða sæti finnsku deildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira