Son segir að Mourinho sé misskilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 23:01 Son segir að Mourinho sé miskilinn en Suður-Kóreumaðurinn líkar vel við Portúgalann. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Amazon þættirnir um Tottenham hafa vakið mikla athygli. Þar má sjá m.a. Mourinho rífast við Danny Rose en Mourinho hefur verið þekktur fyrir að lenda upp á kant við stjörnur á borð við Paul Pogba og Iker Casillas. Suður-Kóreumaðurinn er hins vegar afar hrifinn af Mourinho og hefur launað honum með að raða inn mörkum að undanförnu. „Sumt fólk misskilur stjórann,“ sagði Son í samtali við Goal. Hann heldur varla vatni yfir Portúgalanum og segir að sigurhugarfar hans hafi smitast út í leikmannahópinn og rúmlega það. „Kannski hafa þeir mismunandi skoðanir á því hvernig hann er en við sjáum hann á hverjum degi og það er frábær stemning á æfingasvæðinu. Við hlæjum og brosum hvern einasta dag á æfingasvæðinu og þú getur séð það í Amazon þáttunum.“ „Hann er með magnað sigurhugarfar og við trúum við því að hann getur komið með árangur inn í félagið og komið okkur á næsta stig. Hann hefur verið frábær og ég mun alltaf muna það þegar hann kom hingað fyrst og varð stjórinn minn,“ sagði Son. Son Heung-min claims Jose Mourinho is 'misunderstood' https://t.co/JrHRu3daRH— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira
Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Amazon þættirnir um Tottenham hafa vakið mikla athygli. Þar má sjá m.a. Mourinho rífast við Danny Rose en Mourinho hefur verið þekktur fyrir að lenda upp á kant við stjörnur á borð við Paul Pogba og Iker Casillas. Suður-Kóreumaðurinn er hins vegar afar hrifinn af Mourinho og hefur launað honum með að raða inn mörkum að undanförnu. „Sumt fólk misskilur stjórann,“ sagði Son í samtali við Goal. Hann heldur varla vatni yfir Portúgalanum og segir að sigurhugarfar hans hafi smitast út í leikmannahópinn og rúmlega það. „Kannski hafa þeir mismunandi skoðanir á því hvernig hann er en við sjáum hann á hverjum degi og það er frábær stemning á æfingasvæðinu. Við hlæjum og brosum hvern einasta dag á æfingasvæðinu og þú getur séð það í Amazon þáttunum.“ „Hann er með magnað sigurhugarfar og við trúum við því að hann getur komið með árangur inn í félagið og komið okkur á næsta stig. Hann hefur verið frábær og ég mun alltaf muna það þegar hann kom hingað fyrst og varð stjórinn minn,“ sagði Son. Son Heung-min claims Jose Mourinho is 'misunderstood' https://t.co/JrHRu3daRH— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Sjá meira