„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 15:31 Marcus Thuram leikur væntanlega sinn fyrsta Meistaradeildarleik þegar Borussia Mönchengladbach mætir Inter á San Siro í kvöld. getty/Christian Verheyen Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira