Pique, Ter Stegen, Lenglet og Frenkie framlengja við Barcelona til margra ára Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 21:39 Pique og Frenkie De Jong fagna með liðsfélögum sínum í kvöld. Alex Caparros/Getty Images Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. Um er að ræða þá Gerard Pique, Marc-André ter Stegen, Clement Lenglet og Frenkie de Jong en þeir gera mismunandi langa samninga. LATEST NEWS!4 Renewals! @3gerardpique @mterstegen1 @clement_lenglet @DeJongFrenkie21 All the details! https://t.co/4h8bwbhscO pic.twitter.com/94upzGMhTQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 20, 2020 Samningur Pique er til ársins 2024 en þá verður hann orðinn 37 ára gamall. Hann hefur verið hjá Barcelona frá árinu 2008 er hann snéri til baka frá Man. United. Markvörðurinn Marc-André ter Stegen skrifar undir samning til ársins 2025 og þeir Clement Lenglet og Frenkie de Jong til ársins 2026 en Frenkie kom til félagsins í sumar. OFFICIAL: Barcelona have confirmed four players have signed new contracts with the club: Gerard Pique (2024) Marc-André ter Stegen (2025) Clement Lenglet (2026) Frenkie de Jong (2026)— Squawka News (@SquawkaNews) October 20, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. 20. október 2020 20:50 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. Um er að ræða þá Gerard Pique, Marc-André ter Stegen, Clement Lenglet og Frenkie de Jong en þeir gera mismunandi langa samninga. LATEST NEWS!4 Renewals! @3gerardpique @mterstegen1 @clement_lenglet @DeJongFrenkie21 All the details! https://t.co/4h8bwbhscO pic.twitter.com/94upzGMhTQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 20, 2020 Samningur Pique er til ársins 2024 en þá verður hann orðinn 37 ára gamall. Hann hefur verið hjá Barcelona frá árinu 2008 er hann snéri til baka frá Man. United. Markvörðurinn Marc-André ter Stegen skrifar undir samning til ársins 2025 og þeir Clement Lenglet og Frenkie de Jong til ársins 2026 en Frenkie kom til félagsins í sumar. OFFICIAL: Barcelona have confirmed four players have signed new contracts with the club: Gerard Pique (2024) Marc-André ter Stegen (2025) Clement Lenglet (2026) Frenkie de Jong (2026)— Squawka News (@SquawkaNews) October 20, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. 20. október 2020 20:50 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Steindautt á Brúnni, Lazio skellti Dortmund og Messi skoraði Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli. 20. október 2020 20:50
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki