Sprengisandur: Aðstoð sveitarfélaga og frelsisumræða á tímum heimsfaraldurs Sylvía Hall skrifar 18. október 2020 09:24 Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR og Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eru á meðal gesta. aðsend Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu. Sprengisandur Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu.
Sprengisandur Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira