„Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2020 12:11 Arnar Þór Viðarsson fylgist með leiknum í gær en við hlið hans eru aðstoðarþjálfarinn Davíð Snorri Jónsson og sjúkraþjálfarinn Ásta Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Davíð Þór Viðarsson var sérfræðingur í útsendingu Stöð 2 Sport frá leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni í gær en málin þróuðust óvænt þannig að eldri bróðir hans, Arnar Þór Viðarsson, stýrði íslenska liðinu í leiknum. Allt starfslið A-landsliðs karla þurfti að fara í sóttkví daginn fyrir leikinn og Arnar Þór, þjálfari 21 árs landsliðsins og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, fékk útkall heiman frá Íslandi þegar hann var staddur erlendis í keppnisferð með 21 árs landsliðinu. Arnar Þór Viðarsson hafði daginn áður stýrt íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs á Lúxemborg á útivelli en þurfti síðan að koma sér aftur heim til Íslands í tíma fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson spurði Davíð Þór út í ævintýri bróður hans eftir leikinn. Klippa: Davíð Þór um ferðalag bróður síns heim til Íslands „Þetta er búinn að vera heljarinnar sólarhringur hjá bróður þínum Davíð. Hann var í Lúxemborg í gær en hvernig var síðan ferðalagið,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson og Davíð Þór Viðarsson fékk orðið. „Ég held að það hafi verið þannig að hann var í Lúxemborg. Svo þegar það var ákveðið að hann færi heim til að stýra þessum leik þá held ég að hann hafi keyrt heim til sín til Lokeren. Það var stutt stopp þar eftir einn og hálfan tíma í akstri,“ sagði Davíð Þór Viðarsson og hélt áfram: „Svo tók bara við fimm til sex tíma keyrsla til Luton yfir nóttina. Svo var bara flug frá Luton til Íslands klukkan sex um morguninn. Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum svo ekki sé meira sagt,“ sagði Davíð Þór. „Ég efast ekki um annað en að hann eigi eftir að horfa til baka til þessa sem skemmtilegs móments á sínum þjálfaraferli,“ sagði Bjarni Guðjónsson sem var hinn sérfræðingur Stöð 2 Sport á leiknum. Hér fyrir ofan má sjá spjallið um ferðalagið en hér fyrir neðan er síðan viðtalið við Arnar Þór sem Henry Birgir Gunnarsson tók eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Arnar Þór Það eru um 700 kílómetrar í akstri frá Esch-sur-Alzette í Lúxemborg þar sem 21 árs landsleikurinn fór fram og til flugvallarins til Luton með viðkomu í Lokeren. Það má sjá keyrslu Arnars hér á þessu Google korti hér fyrir neðan. Kort af keyrslu Arnars Þórs Viðarssonar samkvæmt lýsingu bróður hans.Google Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson var sérfræðingur í útsendingu Stöð 2 Sport frá leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni í gær en málin þróuðust óvænt þannig að eldri bróðir hans, Arnar Þór Viðarsson, stýrði íslenska liðinu í leiknum. Allt starfslið A-landsliðs karla þurfti að fara í sóttkví daginn fyrir leikinn og Arnar Þór, þjálfari 21 árs landsliðsins og yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, fékk útkall heiman frá Íslandi þegar hann var staddur erlendis í keppnisferð með 21 árs landsliðinu. Arnar Þór Viðarsson hafði daginn áður stýrt íslenska 21 árs landsliðinu til sigurs á Lúxemborg á útivelli en þurfti síðan að koma sér aftur heim til Íslands í tíma fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson spurði Davíð Þór út í ævintýri bróður hans eftir leikinn. Klippa: Davíð Þór um ferðalag bróður síns heim til Íslands „Þetta er búinn að vera heljarinnar sólarhringur hjá bróður þínum Davíð. Hann var í Lúxemborg í gær en hvernig var síðan ferðalagið,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson og Davíð Þór Viðarsson fékk orðið. „Ég held að það hafi verið þannig að hann var í Lúxemborg. Svo þegar það var ákveðið að hann færi heim til að stýra þessum leik þá held ég að hann hafi keyrt heim til sín til Lokeren. Það var stutt stopp þar eftir einn og hálfan tíma í akstri,“ sagði Davíð Þór Viðarsson og hélt áfram: „Svo tók bara við fimm til sex tíma keyrsla til Luton yfir nóttina. Svo var bara flug frá Luton til Íslands klukkan sex um morguninn. Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum svo ekki sé meira sagt,“ sagði Davíð Þór. „Ég efast ekki um annað en að hann eigi eftir að horfa til baka til þessa sem skemmtilegs móments á sínum þjálfaraferli,“ sagði Bjarni Guðjónsson sem var hinn sérfræðingur Stöð 2 Sport á leiknum. Hér fyrir ofan má sjá spjallið um ferðalagið en hér fyrir neðan er síðan viðtalið við Arnar Þór sem Henry Birgir Gunnarsson tók eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Arnar Þór Það eru um 700 kílómetrar í akstri frá Esch-sur-Alzette í Lúxemborg þar sem 21 árs landsleikurinn fór fram og til flugvallarins til Luton með viðkomu í Lokeren. Það má sjá keyrslu Arnars hér á þessu Google korti hér fyrir neðan. Kort af keyrslu Arnars Þórs Viðarssonar samkvæmt lýsingu bróður hans.Google
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29 Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Þetta er ákveðin reynsla sem við setjum í bakpokann Arnar Þór Viðarsson var aðalþjálfari íslenska landsliðsins er liðið tapaði 2-1 fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu kvöldsins gegn liðinu sem trónir á toppi heimslista FIFA. Hann hefði þó viljað sjá liðið jafna metin undir lok leiks. 14. október 2020 21:15
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Birkir Már Sævarsson gerir ekki kröfu um að fá að byrja Ungverjaleikinn en er klár í að hjálpa Guðlaugi Victori Pálssyni og setja smá pressu á hann líka. 14. október 2020 21:29
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti