Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2020 20:45 Birkir Bjarnason var með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/vilhelm Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-1. Belgarnir komust yfir með marki Romelu Lukaku snemma leiks áður en Birkir Már Sævarsson skoraði eftir stórkostlega sendingu Rúnars Más Sigurjónssonar. Lukaku kom þó Belgum aftur yfir hlé og staðan 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik gerðist fátt markvert og lokatölur 2-1 sigur besta landslið heims, samkvæmt heimslista FIFA. Twitter var vel með á nótunum og lét landinn vel í sér heyra í kvöld. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Styttist, my view #IceBel pic.twitter.com/rEYeu3gQN5— Gummi Ben (@GummiBen) October 14, 2020 Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson fylgjast með íslenska liðinu úr sitthvoru glerherberginu eins og sést á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar. pic.twitter.com/6W4eIF1dR3— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 14, 2020 Lukaku vs Hólmar pic.twitter.com/Nz6fre1vjj— Rikki G (@RikkiGje) October 14, 2020 Yannick Carrasco að verjast stungusendingu. Sá fiskur á þurru landi— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2020 Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja þarna.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) October 14, 2020 Birkir Már Sævarsson á að vera í landsliðinu sagði Heimir Guðjónsson. Veit hvað hann syngur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2020 Haha þessi þræðing— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 14, 2020 Birkir bara getur ekki hætt að skora!?! Hendum manninum í senterinn bara móti ungverjum í nóvember — Gunnar Ormslev (@GunnarOrmslev) October 14, 2020 Litli frændi — gulligull1 (@GGunnleifsson) October 14, 2020 Er ekki hægt að fá helvítis #Fjallið í vörnina þegar Kári og Raggi eru báðir frá? Það ræður engin við belgíska nautið #ISLBEL— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 14, 2020 Birkir Már þessi gæi. Það sem þessi landsleikjagluggi er að sýna okkur er að gamla bandið kann þetta allt enn uppá 10! #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 14, 2020 Margt jákvætt. Of mikil virðing fyrir Belgum fyrstu 10 en vindurinn tók hrollinn úr okkar mönnum. Lukaku skrímslið er óstöðvandi og það veit Hólmar eftir þennan leik. Þurfum að reyna halda meira í boltann og blokkera sendingar á Lukaku.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2020 Lukaku að skora sitt 5ta mark gegn Íslandi. Það er það mesta sem belgískur landsliðsmaður hefur skorað gegn sama mótherjanum. #fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Er að horfa á #ENGDEN með Dönum og Breta og andrúmsloftið er spennuþrungið. Er búin að stinga ítrekað upp á að skipta yfir á #ISLBEL en fæ bara illt auga og dönsk blótsyrði í eyra.— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 14, 2020 Birkir Már, besti tengdasonur Bolungarvíkur, minnir á sig með marki. Ég endurtek það sem eg sagði í kringum EM 2016: Bolungarvíkurkaupstaður reisi styttu af Stebbu og Birki núna, takk!— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 14, 2020 Svo væri fínt að mæta Belgíu ekki aftur næstu 20 árin eða svo. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 14, 2020 Var ekki algjör óþarfi að henda sér niður í tæklingu þarna?Sem gamall varnarmaður sýndist mér hann vel geta fylgt honum bara út af endalínu og sleppt tæklingu, en ég reyndar spilaði með Haukum og er ekki inná vellinum.— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) October 14, 2020 Playing in the Pepsi @BirkirSaevars - scoring against the #1 team in the world #ICEBELWhat a pass by @RunarSigurjons— Pablo Punyed (@PabloPunyed) October 14, 2020 Djöfulsins stand er á Gulla Victori! 240 mín komnar á 6 dögum— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) October 14, 2020 - Iceland (W0-D0-L8) are the only country to have a 100% losing record in the UEFA Nations League as San Marino drew last night against Liechtenstein. #NationsLeague pic.twitter.com/QSFTlFs8mK— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 14, 2020 Fínn leikur hja Sverri Inga6 hreinsanir5 sendingar lesnar7/7 skallaboltum unnir64 snertingar85,4% sendinga a semherja#fotbolti #ISLBEL— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Það er ekkert varið í þessa þjóðardeild #ISLBEL #fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) October 14, 2020 Stoltur af íslenska liðinu gegn Belgum. Margt jákvætt gegn toppliði heimslistans. Rúnar Alex flottur í markinu, jafnvel betri en pabbi sinn á boltann #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 14, 2020 Ég elska Birki. Ekki flókið. #fotboltinet #ISLBEL— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 14, 2020 @Skulason11 var að næla sér í náttslopp #Lukaku #IslBel #Fotboltinet— Magnús (@muggsson) October 14, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Sjá meira
Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-1. Belgarnir komust yfir með marki Romelu Lukaku snemma leiks áður en Birkir Már Sævarsson skoraði eftir stórkostlega sendingu Rúnars Más Sigurjónssonar. Lukaku kom þó Belgum aftur yfir hlé og staðan 2-1 er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik gerðist fátt markvert og lokatölur 2-1 sigur besta landslið heims, samkvæmt heimslista FIFA. Twitter var vel með á nótunum og lét landinn vel í sér heyra í kvöld. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan. Styttist, my view #IceBel pic.twitter.com/rEYeu3gQN5— Gummi Ben (@GummiBen) October 14, 2020 Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson fylgjast með íslenska liðinu úr sitthvoru glerherberginu eins og sést á þessari mynd Vilhelms Gunnarssonar. pic.twitter.com/6W4eIF1dR3— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 14, 2020 Lukaku vs Hólmar pic.twitter.com/Nz6fre1vjj— Rikki G (@RikkiGje) October 14, 2020 Yannick Carrasco að verjast stungusendingu. Sá fiskur á þurru landi— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 14, 2020 Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja þarna.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) October 14, 2020 Birkir Már Sævarsson á að vera í landsliðinu sagði Heimir Guðjónsson. Veit hvað hann syngur.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 14, 2020 Haha þessi þræðing— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 14, 2020 Birkir bara getur ekki hætt að skora!?! Hendum manninum í senterinn bara móti ungverjum í nóvember — Gunnar Ormslev (@GunnarOrmslev) October 14, 2020 Litli frændi — gulligull1 (@GGunnleifsson) October 14, 2020 Er ekki hægt að fá helvítis #Fjallið í vörnina þegar Kári og Raggi eru báðir frá? Það ræður engin við belgíska nautið #ISLBEL— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 14, 2020 Birkir Már þessi gæi. Það sem þessi landsleikjagluggi er að sýna okkur er að gamla bandið kann þetta allt enn uppá 10! #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 14, 2020 Margt jákvætt. Of mikil virðing fyrir Belgum fyrstu 10 en vindurinn tók hrollinn úr okkar mönnum. Lukaku skrímslið er óstöðvandi og það veit Hólmar eftir þennan leik. Þurfum að reyna halda meira í boltann og blokkera sendingar á Lukaku.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 14, 2020 Lukaku að skora sitt 5ta mark gegn Íslandi. Það er það mesta sem belgískur landsliðsmaður hefur skorað gegn sama mótherjanum. #fotbolti— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Er að horfa á #ENGDEN með Dönum og Breta og andrúmsloftið er spennuþrungið. Er búin að stinga ítrekað upp á að skipta yfir á #ISLBEL en fæ bara illt auga og dönsk blótsyrði í eyra.— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 14, 2020 Birkir Már, besti tengdasonur Bolungarvíkur, minnir á sig með marki. Ég endurtek það sem eg sagði í kringum EM 2016: Bolungarvíkurkaupstaður reisi styttu af Stebbu og Birki núna, takk!— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 14, 2020 Svo væri fínt að mæta Belgíu ekki aftur næstu 20 árin eða svo. #fótbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 14, 2020 Var ekki algjör óþarfi að henda sér niður í tæklingu þarna?Sem gamall varnarmaður sýndist mér hann vel geta fylgt honum bara út af endalínu og sleppt tæklingu, en ég reyndar spilaði með Haukum og er ekki inná vellinum.— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) October 14, 2020 Playing in the Pepsi @BirkirSaevars - scoring against the #1 team in the world #ICEBELWhat a pass by @RunarSigurjons— Pablo Punyed (@PabloPunyed) October 14, 2020 Djöfulsins stand er á Gulla Victori! 240 mín komnar á 6 dögum— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) October 14, 2020 - Iceland (W0-D0-L8) are the only country to have a 100% losing record in the UEFA Nations League as San Marino drew last night against Liechtenstein. #NationsLeague pic.twitter.com/QSFTlFs8mK— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 14, 2020 Fínn leikur hja Sverri Inga6 hreinsanir5 sendingar lesnar7/7 skallaboltum unnir64 snertingar85,4% sendinga a semherja#fotbolti #ISLBEL— Gunnar Gunnarsson (@Zunderman) October 14, 2020 Það er ekkert varið í þessa þjóðardeild #ISLBEL #fotboltinet— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) October 14, 2020 Stoltur af íslenska liðinu gegn Belgum. Margt jákvætt gegn toppliði heimslistans. Rúnar Alex flottur í markinu, jafnvel betri en pabbi sinn á boltann #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) October 14, 2020 Ég elska Birki. Ekki flókið. #fotboltinet #ISLBEL— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 14, 2020 @Skulason11 var að næla sér í náttslopp #Lukaku #IslBel #Fotboltinet— Magnús (@muggsson) October 14, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32 Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Sjá meira
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Í beinni: Ísland - Belgía | Besta landslið heims í Dalnum Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 20:32
Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu: Skipt um leikkerfi Byrjunarlið Íslands í leiknum við efsta lið heimslistans, Belgíu, í Þjóðadeildinni er klárt. Flautað er til leiks kl. 18.45 á Laugardalsvelli. 14. október 2020 17:24