Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. október 2020 22:26 Lionel Messi fagnar með hetju kvöldsins. Juan Karita-Pool/Getty Images Varamaðurinn Joaquín Correa reyndist hetja Argentínumanna er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið árið 2022. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði sigurmarkið í 2-1 sigir á 79. mínútu leiksins. Marcelo Moreno kom heimamönnum yfir á 24. mínútu en þeir eru einkar erfiðir heim að sækja. Spilar Bólivía heimaleiki sína á Estadio Hernando Siles-vellinum í La Paz. Völlurinn er 3637 metra yfir sjávarmáli og loftið því verulega þunnt. Lionel Messi ældi á vellinum árið 2013 og árið 2017 sagði Neymar að það væri ómannúðlegt að spila við aðstæður sem þessar. Lautaro Martinez jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Engin ældi í kvöld en leikmenn Argentínu áttu í stökustu vandræðum með að brjóta heimamenn á bak aftur. Það var svo á 79. mínútu sem Martinez lagði upp sigurmark leiksins er Correa tryggði Argentínu stigin þrjú. Lokatölur 2-1 og Argentína því unnið báða leiki sína til þessa. Á sama tíma hefur Bólivía tapað báðum sínum en liðið mátti þola 5-0 tap gegn Brasilíu í fyrstu umferð undankeppninnar. Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Varamaðurinn Joaquín Correa reyndist hetja Argentínumanna er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið árið 2022. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði sigurmarkið í 2-1 sigir á 79. mínútu leiksins. Marcelo Moreno kom heimamönnum yfir á 24. mínútu en þeir eru einkar erfiðir heim að sækja. Spilar Bólivía heimaleiki sína á Estadio Hernando Siles-vellinum í La Paz. Völlurinn er 3637 metra yfir sjávarmáli og loftið því verulega þunnt. Lionel Messi ældi á vellinum árið 2013 og árið 2017 sagði Neymar að það væri ómannúðlegt að spila við aðstæður sem þessar. Lautaro Martinez jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 1-1 er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Engin ældi í kvöld en leikmenn Argentínu áttu í stökustu vandræðum með að brjóta heimamenn á bak aftur. Það var svo á 79. mínútu sem Martinez lagði upp sigurmark leiksins er Correa tryggði Argentínu stigin þrjú. Lokatölur 2-1 og Argentína því unnið báða leiki sína til þessa. Á sama tíma hefur Bólivía tapað báðum sínum en liðið mátti þola 5-0 tap gegn Brasilíu í fyrstu umferð undankeppninnar.
Fótbolti Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira