Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. október 2020 19:57 Menntamálaráðherra segir skólastarf í forgangi. Vísir/Vilhelm Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Hún segist stolt af viðbragðsflýti og samstarfi í þeim skólum þar sem smit hefur komið upp en brýnir að ekki megi missa sjónar á mikilvægi menntunar og virkri þátttöku í skólastarfi. Menntamálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnendum um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fram kom í máli Þórólfs að hlutfall barna af heildarfjölda smitaðra sé svipað og í fyrstu bylgju faraldursins, eða um ellefu prósent. Þá séu uppsöfnuð smit á hverja þúsund íbúa töluvert færri hjá börnum miðað við aðra aldurshópa. Lítið sé um smit milli barna innan skólanna sjálfra en það hefur einnig sýnt sig af gögnum frá nágrannalöndum okkar. Þórólfur sagði viðvarandi verkefni okkar í vetur, eins og áður, að stuðla áfram að góðum sóttvörnum – ekki síst í skólum. „Mikilvægi einstaklingsbundna sóttvarna er ótvírætt en það er úthaldið einnig. Það að virða reglur um nálægðartakmörk og hámarksfjölda, fækka þeim sem fólk er í nánum tengslum við og standa saman, mun skila okkur árangri,“ sagði Þórólfur á fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Hún segist stolt af viðbragðsflýti og samstarfi í þeim skólum þar sem smit hefur komið upp en brýnir að ekki megi missa sjónar á mikilvægi menntunar og virkri þátttöku í skólastarfi. Menntamálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnendum um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar kórónuveirufaraldursins hér á landi. Fram kom í máli Þórólfs að hlutfall barna af heildarfjölda smitaðra sé svipað og í fyrstu bylgju faraldursins, eða um ellefu prósent. Þá séu uppsöfnuð smit á hverja þúsund íbúa töluvert færri hjá börnum miðað við aðra aldurshópa. Lítið sé um smit milli barna innan skólanna sjálfra en það hefur einnig sýnt sig af gögnum frá nágrannalöndum okkar. Þórólfur sagði viðvarandi verkefni okkar í vetur, eins og áður, að stuðla áfram að góðum sóttvörnum – ekki síst í skólum. „Mikilvægi einstaklingsbundna sóttvarna er ótvírætt en það er úthaldið einnig. Það að virða reglur um nálægðartakmörk og hámarksfjölda, fækka þeim sem fólk er í nánum tengslum við og standa saman, mun skila okkur árangri,“ sagði Þórólfur á fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12. október 2020 14:32
Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. 12. október 2020 11:20
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11. október 2020 17:46