Sonur Robin van Persie með geggjað mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 17:31 Shaqueel van Persie í búningi Feyenoord en hann er mjög efnilegur fótboltamaður. Feyenoord Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT
Hollenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira