Enginn af Íslandsförunum má spila með U21 ára liði Ítala annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 14:00 Alberto Bollini, þjálfari 20 ára landsliðsins, var kallaður út ásamt strákunum sínum til að redda málunum fyrir U21 árs landsliðið. Getty/Emilio Andreoli Ítalska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að tefla fram undir tuttugu ára liði sínu í stað 21 árs landsliðsins í undankeppni EM Ítalir eru í riðli með Íslandi og mættu til Íslands fyrir helgi. Það þurfti hins vegar að fresta leiknum þar sem það kom upp kórónuveirusmit innan ítalska liðsins. Tveir leikmaður og einn starfsmaður voru með kórónuveiruna við skimun í Leifsstöð. Næsti leikur Ítala er á morgun á móti Írum og sá leikur fer fram annað kvöld. Ítalir mega aftur á móti ekki spila leikmönnunum sem komu til Íslands. Italy to field their U-20 team in U-21 qualifier against Ireland due to Covid caseshttps://t.co/F3RX451sdo pic.twitter.com/k1F7jvw42c— Independent Sport (@IndoSport) October 12, 2020 Það er mikil spenna í riðlinum en íslenska liðið mætir Lúxemborg annað kvöld. Írar eru með 16 stig í efsta sæti riðilsins, þremur stigum meira en Ítalir og fjórum stigum meira en Svíþjóð og Ísland. Ítalía og Ísland hafa hins vegar leikið leik færra. Írski landsliðsþjálfarinn Jim Crawford sagði í viðtali við Independent að hann vissi í raun ekkert um hvaða leikmenn myndu spila fyrir Ítalíu í leiknum annað kvöld. Ítalska knattspyrnusambandið gaf þó frá sér þá yfirlýsingu að það hefði tekið þá ákvörðun að tefla fram U-20 ára liðinu og nýju þjálfarateymi í leiknum til að gæta fyllsta öryggis og geta fylgt sóttvarnarreglum. Alberto Bollini er þjálfari tuttugu ára landsliðsins og hefur verið með liðið í æfingabúðum í Flórens síðan 7. október. Liðið er búið að fara í tvö kórónveirupróf síðan og allir hafa verið neikvæðir. Ítalska sambandið hefur þó lagt inn beiðnir að fjórir leikmenn U-21 árs liðsins, Patrick Cutrone, Samuele Ricci, Riccardo Sottil og Sandro Tonali, fái leyfi til þess að spila leikinn. Fótbolti Tengdar fréttir Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35 Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að tefla fram undir tuttugu ára liði sínu í stað 21 árs landsliðsins í undankeppni EM Ítalir eru í riðli með Íslandi og mættu til Íslands fyrir helgi. Það þurfti hins vegar að fresta leiknum þar sem það kom upp kórónuveirusmit innan ítalska liðsins. Tveir leikmaður og einn starfsmaður voru með kórónuveiruna við skimun í Leifsstöð. Næsti leikur Ítala er á morgun á móti Írum og sá leikur fer fram annað kvöld. Ítalir mega aftur á móti ekki spila leikmönnunum sem komu til Íslands. Italy to field their U-20 team in U-21 qualifier against Ireland due to Covid caseshttps://t.co/F3RX451sdo pic.twitter.com/k1F7jvw42c— Independent Sport (@IndoSport) October 12, 2020 Það er mikil spenna í riðlinum en íslenska liðið mætir Lúxemborg annað kvöld. Írar eru með 16 stig í efsta sæti riðilsins, þremur stigum meira en Ítalir og fjórum stigum meira en Svíþjóð og Ísland. Ítalía og Ísland hafa hins vegar leikið leik færra. Írski landsliðsþjálfarinn Jim Crawford sagði í viðtali við Independent að hann vissi í raun ekkert um hvaða leikmenn myndu spila fyrir Ítalíu í leiknum annað kvöld. Ítalska knattspyrnusambandið gaf þó frá sér þá yfirlýsingu að það hefði tekið þá ákvörðun að tefla fram U-20 ára liðinu og nýju þjálfarateymi í leiknum til að gæta fyllsta öryggis og geta fylgt sóttvarnarreglum. Alberto Bollini er þjálfari tuttugu ára landsliðsins og hefur verið með liðið í æfingabúðum í Flórens síðan 7. október. Liðið er búið að fara í tvö kórónveirupróf síðan og allir hafa verið neikvæðir. Ítalska sambandið hefur þó lagt inn beiðnir að fjórir leikmenn U-21 árs liðsins, Patrick Cutrone, Samuele Ricci, Riccardo Sottil og Sandro Tonali, fái leyfi til þess að spila leikinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35 Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35
Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20