Enginn af Íslandsförunum má spila með U21 ára liði Ítala annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 14:00 Alberto Bollini, þjálfari 20 ára landsliðsins, var kallaður út ásamt strákunum sínum til að redda málunum fyrir U21 árs landsliðið. Getty/Emilio Andreoli Ítalska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að tefla fram undir tuttugu ára liði sínu í stað 21 árs landsliðsins í undankeppni EM Ítalir eru í riðli með Íslandi og mættu til Íslands fyrir helgi. Það þurfti hins vegar að fresta leiknum þar sem það kom upp kórónuveirusmit innan ítalska liðsins. Tveir leikmaður og einn starfsmaður voru með kórónuveiruna við skimun í Leifsstöð. Næsti leikur Ítala er á morgun á móti Írum og sá leikur fer fram annað kvöld. Ítalir mega aftur á móti ekki spila leikmönnunum sem komu til Íslands. Italy to field their U-20 team in U-21 qualifier against Ireland due to Covid caseshttps://t.co/F3RX451sdo pic.twitter.com/k1F7jvw42c— Independent Sport (@IndoSport) October 12, 2020 Það er mikil spenna í riðlinum en íslenska liðið mætir Lúxemborg annað kvöld. Írar eru með 16 stig í efsta sæti riðilsins, þremur stigum meira en Ítalir og fjórum stigum meira en Svíþjóð og Ísland. Ítalía og Ísland hafa hins vegar leikið leik færra. Írski landsliðsþjálfarinn Jim Crawford sagði í viðtali við Independent að hann vissi í raun ekkert um hvaða leikmenn myndu spila fyrir Ítalíu í leiknum annað kvöld. Ítalska knattspyrnusambandið gaf þó frá sér þá yfirlýsingu að það hefði tekið þá ákvörðun að tefla fram U-20 ára liðinu og nýju þjálfarateymi í leiknum til að gæta fyllsta öryggis og geta fylgt sóttvarnarreglum. Alberto Bollini er þjálfari tuttugu ára landsliðsins og hefur verið með liðið í æfingabúðum í Flórens síðan 7. október. Liðið er búið að fara í tvö kórónveirupróf síðan og allir hafa verið neikvæðir. Ítalska sambandið hefur þó lagt inn beiðnir að fjórir leikmenn U-21 árs liðsins, Patrick Cutrone, Samuele Ricci, Riccardo Sottil og Sandro Tonali, fái leyfi til þess að spila leikinn. Fótbolti Tengdar fréttir Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35 Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að tefla fram undir tuttugu ára liði sínu í stað 21 árs landsliðsins í undankeppni EM Ítalir eru í riðli með Íslandi og mættu til Íslands fyrir helgi. Það þurfti hins vegar að fresta leiknum þar sem það kom upp kórónuveirusmit innan ítalska liðsins. Tveir leikmaður og einn starfsmaður voru með kórónuveiruna við skimun í Leifsstöð. Næsti leikur Ítala er á morgun á móti Írum og sá leikur fer fram annað kvöld. Ítalir mega aftur á móti ekki spila leikmönnunum sem komu til Íslands. Italy to field their U-20 team in U-21 qualifier against Ireland due to Covid caseshttps://t.co/F3RX451sdo pic.twitter.com/k1F7jvw42c— Independent Sport (@IndoSport) October 12, 2020 Það er mikil spenna í riðlinum en íslenska liðið mætir Lúxemborg annað kvöld. Írar eru með 16 stig í efsta sæti riðilsins, þremur stigum meira en Ítalir og fjórum stigum meira en Svíþjóð og Ísland. Ítalía og Ísland hafa hins vegar leikið leik færra. Írski landsliðsþjálfarinn Jim Crawford sagði í viðtali við Independent að hann vissi í raun ekkert um hvaða leikmenn myndu spila fyrir Ítalíu í leiknum annað kvöld. Ítalska knattspyrnusambandið gaf þó frá sér þá yfirlýsingu að það hefði tekið þá ákvörðun að tefla fram U-20 ára liðinu og nýju þjálfarateymi í leiknum til að gæta fyllsta öryggis og geta fylgt sóttvarnarreglum. Alberto Bollini er þjálfari tuttugu ára landsliðsins og hefur verið með liðið í æfingabúðum í Flórens síðan 7. október. Liðið er búið að fara í tvö kórónveirupróf síðan og allir hafa verið neikvæðir. Ítalska sambandið hefur þó lagt inn beiðnir að fjórir leikmenn U-21 árs liðsins, Patrick Cutrone, Samuele Ricci, Riccardo Sottil og Sandro Tonali, fái leyfi til þess að spila leikinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35 Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Ítalski hópurinn í sóttkví og leiknum frestað Leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 ára sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 9. október 2020 10:35
Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík 21 árs landsleikur Íslands og Ítalíu í dag er í uppnámi eftir að þrír úr ítalska hópnum mættu til Íslands með COVID-19. 9. október 2020 09:20