Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2020 12:25 Meðfylgjandi mynd birti slökkviliðið með Facebook-færslu sinni en dæmi eru um að eldvarnahurðir séu festar upp til að fækka sameiginlegum snertiflötum, t.d. á vinnustöðum. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Í færslunni segir að í úttekt forvarnasviðs slökkviliðsins undanfarnar vikur hafi komið í ljós að fyrirtæki og stofnanir sem séu að uppfylla kröfur um sóttvarnir vegna Covid-19 láti stundum brunavarnir víkja fyrir þeim. Dæmi séu um að eldvarnahurðir séu festar upp til að fyrirbyggja snertismit, flóttaleiðir séu lokaðar vegna hólfaskiptinga auk þess sem reglubundnu eftirliti sé frestað þegar fyrirtækin séu með lokað fyrir móttöku gesta inn í húsnæðið. „Það er skýr krafa okkar og ein helsta ástæða brunavarna að fólk komist út eða á öruggt svæði. Fólk verður að komast út um merktar flóttaleiðir, brunahólfanir flóttaleiða eins og sjálflokandi eldvarnahurðir séu virkar, greiðfærar og tryggi að fólk sé ekki í hættu í flóttaleiðum. Við megum alls ekki slaka á í brunavörnum!“ segir í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Brunavarnir mega ekki víkja fyrir sóttvörnum! Í úttektum forvarnasviðs okkar undanfarnar vikur hefur komið í ljós að...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Monday, October 12, 2020 Slökkvilið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Í færslunni segir að í úttekt forvarnasviðs slökkviliðsins undanfarnar vikur hafi komið í ljós að fyrirtæki og stofnanir sem séu að uppfylla kröfur um sóttvarnir vegna Covid-19 láti stundum brunavarnir víkja fyrir þeim. Dæmi séu um að eldvarnahurðir séu festar upp til að fyrirbyggja snertismit, flóttaleiðir séu lokaðar vegna hólfaskiptinga auk þess sem reglubundnu eftirliti sé frestað þegar fyrirtækin séu með lokað fyrir móttöku gesta inn í húsnæðið. „Það er skýr krafa okkar og ein helsta ástæða brunavarna að fólk komist út eða á öruggt svæði. Fólk verður að komast út um merktar flóttaleiðir, brunahólfanir flóttaleiða eins og sjálflokandi eldvarnahurðir séu virkar, greiðfærar og tryggi að fólk sé ekki í hættu í flóttaleiðum. Við megum alls ekki slaka á í brunavörnum!“ segir í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Brunavarnir mega ekki víkja fyrir sóttvörnum! Í úttektum forvarnasviðs okkar undanfarnar vikur hefur komið í ljós að...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Monday, October 12, 2020
Slökkvilið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira