Gylfi ekki með gegn Belgum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2020 11:31 Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu við Christian Eriksen, fyrrverandi samherja sinn hjá Tottenham, í leik Íslands og Danmerkur í gær. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því belgíska í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Hann hélt til Englands í dag eins og ákveðið hafði verið fyrir þessa landsleikjahrinu. „Það var búið að taka þá ákvörðun fyrir þetta verkefni að Gylfi færi út eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, við 433.is í morgun. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland tapaði fyrir Danmörku, 0-3, í Þjóðadeildinni í gær. Hann lék einnig allan leikinn gegn Rúmeníu í EM-umspili á fimmtudaginn og skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri. Sex lykilmenn verða því ekki með íslenska liðinu þegar það tekur á móti Belgum á miðvikudaginn. Auk Gylfa verða Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason ekki með. Búið var að ákveða að Jóhann Berg og Aron Einar myndu ekki spila gegn Belgum en Alfreð, Ragnar og Kári meiddust í leikjunum gegn Rúmeníu og Danmörku. Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Íslendingar töpuðu fyrri leiknum gegn Belgum, 5-1. Belgía er í 2. sæti riðilsins með sex stig. Belgar töpuðu fyrir Englendingum í gær, 2-1. Gylfi og félagar í Everton eiga erfiðan leik fyrir höndum gegn Englandsmeisturum Liverpool í hádeginu á laugardaginn. Everton er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland og San Marinó einu þjóðirnar sem hafa ekki fengið stig í Þjóðadeildinni Árangur Íslands í Þjóðadeildinni er ekki glæsilegur og íslenska liðið á tvö vafasöm met í þessari nýju keppni. 12. október 2020 08:01 Höfðum heppnina með okkur í fyrstu tveimur mörkunum Christian Eriksen var ánægður með frammistöðu danska liðsins í 3-0 sigrinum gegn Íslandi í kvöld en viðurkenndi að Danir hefðu haft heppnina með sér í fyrsta og jafnvel öðru marki leiksins. 11. október 2020 21:36 Fjórir lykilmenn ekki með gegn Belgum Fjórir lykilmenn verða fjarverandi þegar íslenska landsliðið mætir því belgíska á miðvikudaginn. 11. október 2020 21:24 Guðlaugur Victor: Pirrandi og léleg mörk að fá á okkur „Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 21:20 Gylfi: Danir voru miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson segir Dani hafa verið mun betri í kvöld og átt sigurinn fyllilega skilið. 11. október 2020 21:19 Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14 Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12 Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mason Mount skaut Englendingum á toppinn Englendingar tróna á toppi riðilsins okkar í A-deild Þjóðadeildarinnar eftur endurkomusigur á Belgum á Wembley í dag. 11. október 2020 17:55 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því belgíska í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Hann hélt til Englands í dag eins og ákveðið hafði verið fyrir þessa landsleikjahrinu. „Það var búið að taka þá ákvörðun fyrir þetta verkefni að Gylfi færi út eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, við 433.is í morgun. Gylfi lék allan leikinn þegar Ísland tapaði fyrir Danmörku, 0-3, í Þjóðadeildinni í gær. Hann lék einnig allan leikinn gegn Rúmeníu í EM-umspili á fimmtudaginn og skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri. Sex lykilmenn verða því ekki með íslenska liðinu þegar það tekur á móti Belgum á miðvikudaginn. Auk Gylfa verða Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Alfreð Finnbogason ekki með. Búið var að ákveða að Jóhann Berg og Aron Einar myndu ekki spila gegn Belgum en Alfreð, Ragnar og Kári meiddust í leikjunum gegn Rúmeníu og Danmörku. Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Íslendingar töpuðu fyrri leiknum gegn Belgum, 5-1. Belgía er í 2. sæti riðilsins með sex stig. Belgar töpuðu fyrir Englendingum í gær, 2-1. Gylfi og félagar í Everton eiga erfiðan leik fyrir höndum gegn Englandsmeisturum Liverpool í hádeginu á laugardaginn. Everton er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland og San Marinó einu þjóðirnar sem hafa ekki fengið stig í Þjóðadeildinni Árangur Íslands í Þjóðadeildinni er ekki glæsilegur og íslenska liðið á tvö vafasöm met í þessari nýju keppni. 12. október 2020 08:01 Höfðum heppnina með okkur í fyrstu tveimur mörkunum Christian Eriksen var ánægður með frammistöðu danska liðsins í 3-0 sigrinum gegn Íslandi í kvöld en viðurkenndi að Danir hefðu haft heppnina með sér í fyrsta og jafnvel öðru marki leiksins. 11. október 2020 21:36 Fjórir lykilmenn ekki með gegn Belgum Fjórir lykilmenn verða fjarverandi þegar íslenska landsliðið mætir því belgíska á miðvikudaginn. 11. október 2020 21:24 Guðlaugur Victor: Pirrandi og léleg mörk að fá á okkur „Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 21:20 Gylfi: Danir voru miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson segir Dani hafa verið mun betri í kvöld og átt sigurinn fyllilega skilið. 11. október 2020 21:19 Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14 Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12 Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mason Mount skaut Englendingum á toppinn Englendingar tróna á toppi riðilsins okkar í A-deild Þjóðadeildarinnar eftur endurkomusigur á Belgum á Wembley í dag. 11. október 2020 17:55 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Ísland og San Marinó einu þjóðirnar sem hafa ekki fengið stig í Þjóðadeildinni Árangur Íslands í Þjóðadeildinni er ekki glæsilegur og íslenska liðið á tvö vafasöm met í þessari nýju keppni. 12. október 2020 08:01
Höfðum heppnina með okkur í fyrstu tveimur mörkunum Christian Eriksen var ánægður með frammistöðu danska liðsins í 3-0 sigrinum gegn Íslandi í kvöld en viðurkenndi að Danir hefðu haft heppnina með sér í fyrsta og jafnvel öðru marki leiksins. 11. október 2020 21:36
Fjórir lykilmenn ekki með gegn Belgum Fjórir lykilmenn verða fjarverandi þegar íslenska landsliðið mætir því belgíska á miðvikudaginn. 11. október 2020 21:24
Guðlaugur Victor: Pirrandi og léleg mörk að fá á okkur „Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 21:20
Gylfi: Danir voru miklu betri Gylfi Þór Sigurðsson segir Dani hafa verið mun betri í kvöld og átt sigurinn fyllilega skilið. 11. október 2020 21:19
Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14
Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12
Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06
Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49
Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43
Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34
Mason Mount skaut Englendingum á toppinn Englendingar tróna á toppi riðilsins okkar í A-deild Þjóðadeildarinnar eftur endurkomusigur á Belgum á Wembley í dag. 11. október 2020 17:55