Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2020 20:40 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, fylgist vel með í kvöld. vísir/vilhelm Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. Fyrsta markið kom á 45. mínútu en það var afar umdeilt. Hannes Þór Halldórsson kýldi boltann í Rúnar Már Sigurjónsson og í áttina að marki Íslands. Hannes virtist þó bjarga boltanum áður en hann fór yfir línuna en aðstoðardómarinn var á öðru máli og dæmdi mark við litla hrifningu Íslendinga. Eftir 48 sekúndur í síðari hálfleik tvöfaldaði Christian Eriksen forystuna. Eftir lang innkast Íslendinga slapp Eriksen einn í gegn og skoraði. Á 61. mínútu skoraði Robert Skov þriðja markið með glæsilegu skoti. Lokatölur 3-0 en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Gennem coronatest i næsen, flyaflysninger, to døgns karantæne på hotelværelse og sammenlagt otte kyllingelår sat uden for døren; @LIGAdrp3 SKAL ud med landskamp i din @kmpedersen73 og jeg er klar med - fra 20.00 på altid smukke Laugardalsvöllur i Reykjavik. #landsholdet pic.twitter.com/K0tausae4c— Andreas Kraul (@KraulDR) October 11, 2020 Ef okkur tekst loks að vinna Dani. Þá á Hamren alltaf að fá endurráðningu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 11, 2020 Islandske fans på vej ind på stadion... der kommer ganske få.#islden #sportfyn pic.twitter.com/uBk7n3sguQ— Leif Rasmussen (@LeifOffenbax) October 11, 2020 @hjorvarhaflida sagði í stúdíó hjá S2Sport að Danir hefðu losað sig við Hareide því hann spilaði ekki nógu skemmtilegan bolta, þrátt fyrir góðan árangur. Svíar sögðu nákvæmlega sama þegar þeir losuðu sig við Lagerbäck fyrir Hamrén #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2020 Helvíti finnst honum sniðugur banter, dansknum, að eyða öllum auglýsingapeningnum á vellinum í varmadæluauglýsingar!Hitaveita Egilsstaða og Fella begs to differ.#iceden— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 11, 2020 Held ég hafi aldrei heyrt jafn oft í flautu dómarans og þessar fyrstu tuttugu á Laugardalsvellinum. Flautukonsertmeistari.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 11, 2020 Guð minn góður!! Úfffffff!! Sú tuskan!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2020 Hvaða grín er þetta? Er ekki marklínutækni í þessari keppni? Boltinn aldrei inni og hvernig í helvíti giskaði flaggarinn á þetta?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2020 Valur > Arsenal.. það er ákveðin lógík — Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 11, 2020 Never been a goal that , stevie wonder is back — Gaz Martin (@G10bov) October 11, 2020 Jæja, þetta mark var um það bil það asnalegasta sem ég hef séð. #islden #fotbolti— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 11, 2020 Til hamingju Danir ! þið skoruðup ljótasta mark fótboltasögunar. For helvede#islden— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 11, 2020 Slysalegt mark sem Hannes fékk á sig. Átti að gera miklu betur. Annars fínn varnarleikur og góð vinnsla. Lítið að gerast hjá okkur á síðasta þriðjungi vallarins. Vantar meiri áræðni og þor að gera árásir á dönsku vörnina.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2020 Farverne i "Dannebrog" har de da i det mindste fået lavet korrekt - tak for lån Grønland #ISLDEN #ForDanmark pic.twitter.com/JBjfXaz8fm— Peter Dalsgaard Larsen (@pd_larsen) October 11, 2020 Byrjaði Guðlaugur Victor að drekka eitthvað nýtt lýsi undanfarið? Búinn að vera með risa frammistöður þarna í hægri bak.#fotbolti— Haukur Homm (@haukurhomm) October 11, 2020 Helt ærligt, kunne ikke se den bold havde sluppet stregen #islden— Allan Kuhn (@allankuhn9000) October 11, 2020 Smá munur á flæði hjá dómurum milli leikja Skomina flautaði á 20 leikbrot á 90 mín í Rúmeníuleiknum. Svíinn búinn að dæma 15 leikbrot í fyrri hálfleik. #isldan #islden Og gefa mark út frá líkum.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2020 Eins og Danirnir segja flestir (sem tísta á #isldan )þá var þessi líklega aldrei inni. En það verður að hafa það, kannski karma fyrir Ísland-Finnland, ærgeligt! #islden— Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) October 11, 2020 Tveir bræður inná. For the culture — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2020 Þessi var inni— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) October 11, 2020 Tækling af 16 metrunum— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2020 Ég er einstakur stuðningsmaður Íslands. Fékk sinadrátt upp'í sófa horfandi á leikinn. #ISLDAN #islden #fotbolti— Brynjólfur Þór Guðm. (@BrynThor) October 11, 2020 Það er bara eitt sem ég hata meira en Covid 19. Það er þegar Danir niðurlægja okkur í íþróttum #ISLDEN #fotboltinet #hrokabaunar— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 11, 2020 Það er svona handbolta-vibe yfir þessari Þjóðadeild, skilur enginn aaaalveg hvernig þetta virkar.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 11, 2020 Det islandske hold spiller uden gejser(st). #islden #dbu— Malthe K. Iversen (@Kringelbach) October 11, 2020 Hverjar eru hlaupa tölurnar hjá Guðlaugi Viktori? Hann er búinn að vera langbestur #islden #fotboltinet— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 11, 2020 Mér finnst þetta ekki i lagi. Þetta er fucking Danmörk! Það er lágmark að berja þá almennilega ef þu tapar 0-3— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 11, 2020 Hversu slæm verður útreiðin á miðvikudaginn á móti Belgum, með að því virðist, útkeyrða lykilmenn. Væntanlega minnst 8 breytingar á startinu. #fotbolti #isldan— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) October 11, 2020 Ofjarlar þetta danska lið. Þá er sama hvert er litið. Betri á öllum sviðum leiksins. Þetta eru vonbrigði verður að segjast.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2020 Kára sárt saknað í kvöld og fyrirliðans í seinni hálfleik. Það er svo bitlaust fram á við þegar Gylfi þarf að græja hlutina einn, Alfreð og Jói ansi mikilvægir í að skapa færi og skora ásamt Gylfa.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2020 Okkar menn teknir hressilega niður á jörðina. Danir betri á öllum sviðum og halda áfram að halda okkur í heljargreipum. Fátt um fína drætti og einn af þessum vondu dögum. Frammistaðan vonbrigði og flestir ef ekki allir langt undir pari.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Danmörk | Kemur fyrsti sigurinn á Dönum loksins? Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. Fyrsta markið kom á 45. mínútu en það var afar umdeilt. Hannes Þór Halldórsson kýldi boltann í Rúnar Már Sigurjónsson og í áttina að marki Íslands. Hannes virtist þó bjarga boltanum áður en hann fór yfir línuna en aðstoðardómarinn var á öðru máli og dæmdi mark við litla hrifningu Íslendinga. Eftir 48 sekúndur í síðari hálfleik tvöfaldaði Christian Eriksen forystuna. Eftir lang innkast Íslendinga slapp Eriksen einn í gegn og skoraði. Á 61. mínútu skoraði Robert Skov þriðja markið með glæsilegu skoti. Lokatölur 3-0 en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Gennem coronatest i næsen, flyaflysninger, to døgns karantæne på hotelværelse og sammenlagt otte kyllingelår sat uden for døren; @LIGAdrp3 SKAL ud med landskamp i din @kmpedersen73 og jeg er klar med - fra 20.00 på altid smukke Laugardalsvöllur i Reykjavik. #landsholdet pic.twitter.com/K0tausae4c— Andreas Kraul (@KraulDR) October 11, 2020 Ef okkur tekst loks að vinna Dani. Þá á Hamren alltaf að fá endurráðningu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 11, 2020 Islandske fans på vej ind på stadion... der kommer ganske få.#islden #sportfyn pic.twitter.com/uBk7n3sguQ— Leif Rasmussen (@LeifOffenbax) October 11, 2020 @hjorvarhaflida sagði í stúdíó hjá S2Sport að Danir hefðu losað sig við Hareide því hann spilaði ekki nógu skemmtilegan bolta, þrátt fyrir góðan árangur. Svíar sögðu nákvæmlega sama þegar þeir losuðu sig við Lagerbäck fyrir Hamrén #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2020 Helvíti finnst honum sniðugur banter, dansknum, að eyða öllum auglýsingapeningnum á vellinum í varmadæluauglýsingar!Hitaveita Egilsstaða og Fella begs to differ.#iceden— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 11, 2020 Held ég hafi aldrei heyrt jafn oft í flautu dómarans og þessar fyrstu tuttugu á Laugardalsvellinum. Flautukonsertmeistari.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 11, 2020 Guð minn góður!! Úfffffff!! Sú tuskan!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2020 Hvaða grín er þetta? Er ekki marklínutækni í þessari keppni? Boltinn aldrei inni og hvernig í helvíti giskaði flaggarinn á þetta?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2020 Valur > Arsenal.. það er ákveðin lógík — Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 11, 2020 Never been a goal that , stevie wonder is back — Gaz Martin (@G10bov) October 11, 2020 Jæja, þetta mark var um það bil það asnalegasta sem ég hef séð. #islden #fotbolti— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) October 11, 2020 Til hamingju Danir ! þið skoruðup ljótasta mark fótboltasögunar. For helvede#islden— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 11, 2020 Slysalegt mark sem Hannes fékk á sig. Átti að gera miklu betur. Annars fínn varnarleikur og góð vinnsla. Lítið að gerast hjá okkur á síðasta þriðjungi vallarins. Vantar meiri áræðni og þor að gera árásir á dönsku vörnina.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2020 Farverne i "Dannebrog" har de da i det mindste fået lavet korrekt - tak for lån Grønland #ISLDEN #ForDanmark pic.twitter.com/JBjfXaz8fm— Peter Dalsgaard Larsen (@pd_larsen) October 11, 2020 Byrjaði Guðlaugur Victor að drekka eitthvað nýtt lýsi undanfarið? Búinn að vera með risa frammistöður þarna í hægri bak.#fotbolti— Haukur Homm (@haukurhomm) October 11, 2020 Helt ærligt, kunne ikke se den bold havde sluppet stregen #islden— Allan Kuhn (@allankuhn9000) October 11, 2020 Smá munur á flæði hjá dómurum milli leikja Skomina flautaði á 20 leikbrot á 90 mín í Rúmeníuleiknum. Svíinn búinn að dæma 15 leikbrot í fyrri hálfleik. #isldan #islden Og gefa mark út frá líkum.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2020 Eins og Danirnir segja flestir (sem tísta á #isldan )þá var þessi líklega aldrei inni. En það verður að hafa það, kannski karma fyrir Ísland-Finnland, ærgeligt! #islden— Dagbjort Sigvaldad (@DagbjortSigv) October 11, 2020 Tveir bræður inná. For the culture — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2020 Þessi var inni— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) October 11, 2020 Tækling af 16 metrunum— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2020 Ég er einstakur stuðningsmaður Íslands. Fékk sinadrátt upp'í sófa horfandi á leikinn. #ISLDAN #islden #fotbolti— Brynjólfur Þór Guðm. (@BrynThor) October 11, 2020 Það er bara eitt sem ég hata meira en Covid 19. Það er þegar Danir niðurlægja okkur í íþróttum #ISLDEN #fotboltinet #hrokabaunar— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 11, 2020 Það er svona handbolta-vibe yfir þessari Þjóðadeild, skilur enginn aaaalveg hvernig þetta virkar.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 11, 2020 Det islandske hold spiller uden gejser(st). #islden #dbu— Malthe K. Iversen (@Kringelbach) October 11, 2020 Hverjar eru hlaupa tölurnar hjá Guðlaugi Viktori? Hann er búinn að vera langbestur #islden #fotboltinet— Einar Guðberg Jónsson (@einsijons) October 11, 2020 Mér finnst þetta ekki i lagi. Þetta er fucking Danmörk! Það er lágmark að berja þá almennilega ef þu tapar 0-3— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 11, 2020 Hversu slæm verður útreiðin á miðvikudaginn á móti Belgum, með að því virðist, útkeyrða lykilmenn. Væntanlega minnst 8 breytingar á startinu. #fotbolti #isldan— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) October 11, 2020 Ofjarlar þetta danska lið. Þá er sama hvert er litið. Betri á öllum sviðum leiksins. Þetta eru vonbrigði verður að segjast.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2020 Kára sárt saknað í kvöld og fyrirliðans í seinni hálfleik. Það er svo bitlaust fram á við þegar Gylfi þarf að græja hlutina einn, Alfreð og Jói ansi mikilvægir í að skapa færi og skora ásamt Gylfa.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2020 Okkar menn teknir hressilega niður á jörðina. Danir betri á öllum sviðum og halda áfram að halda okkur í heljargreipum. Fátt um fína drætti og einn af þessum vondu dögum. Frammistaðan vonbrigði og flestir ef ekki allir langt undir pari.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 11, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Danmörk | Kemur fyrsti sigurinn á Dönum loksins? Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Danmörk | Kemur fyrsti sigurinn á Dönum loksins? Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41