Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2020 21:12 Erik Hamren á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. „Ég er vonsvikinn. Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik. Þeir voru með boltann meira en við bjuggumst við því. Það voru liðnar þrjátíu mínútur þegar þeir áttu fyrsta skotið á markið,“ sagði Erik Hamrén í leikslok. „Við fengum góð færi og verðum skora úr þeim. Mörk breyta leikjum. Ég get ekki skilið fyrsta markið. Þetta er hræðilegt. Við reyndum í seinni hálfleik en þetta var slakt í öðru markinu eftir innkastið. Þá er staðan 2-0 og svo er þetta erfitt. Ég er vonsvikinn en mér fannst við eiga meira skilið í fyrri hálfleik en vera 0-1 undir.“ Hamren segir að aðdragandinn í öðru marki Dana hafi ekki verið af æfingasvæðinu er Íslendingar stilltu upp í skot fyrir Rúnar Már Sigurjónsson sem skilaði sér í því að Christian Eriksen slapp einn í gegn. „Nei. Þetta var ekki uppsett. Stundum taka menn ákvarðanir en ef liðið hefði verið í meira jafnvægi hefði þetta ekki gerst. Þetta var slakt af okkur í öðru markinu.“ „Mér fannst við spila vel. Við verðum að skora. Við sættum okkur við að þeir voru með boltann en við fengum færin og þegar við lendum 2-0 undir þá erum við í vandræðum.“ Hann segir að það séu allar líkur á að einhverjar breytingar verða gerðir á liðinu á miðvikudaginn er þeir mæta Belgíu. „Það eru meiðsli og svo munum við sjá hvernig menn eru á morgun en það eru ekki miklar líkur á að einhver spili þrjá leiki. Við getum ekki spilað á sama liðinu í þremur leikjum á einni viku,“ sagði Hamrén. Klippa: Viðtal við Erik Hamrén eftir Danaleik
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40 Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Sjá meira
Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43
Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49
Twitter eftir tapið gegn Dönum: „Hvaða grín er þetta? Twitter hefur alltaf verið lifandi vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og það var engin breyting á því í kvöld. 11. október 2020 20:40
Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Íslenska landsliðið fékk á sig mjög klaufalegt mark á móti Dönum en boltinn fór samt líklega aldrei inn fyrir marklínuna. 11. október 2020 19:41
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34