Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 15:00 Solbakken á hliðarlínunni í leik FCK og Manchester United í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Sascha Steinbach Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var í dag sagt upp. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Hinn 52 ára gamli Norðmaður hefur stýrt FCK síðan árið 2013. Hann stýrði liðinu einnig frá árinu 2006 til 2011. Danska deildin er tiltölulega nýfarin af stað en Kaupmannahöfn er sem stendur með aðeins einn sigur í fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið situr í 9. sæti með fjögur stig á meðan Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby tróna á toppi deildarinnar. Hjalte Bo Nørregaard og William Kvist munu stýra liðinu í næstu leikjum. Peter Scheimchel – fyrrum markvörður danska landsliðsins og Manchester United – segir að Solbakken verði sárt saknað. It s a sad day for danish club football, Ståle Solbakken has been sacked by FC Copenhagen. He has been responsible for so much good in his many years in Denmark and he will be missed. pic.twitter.com/Fo1fi8BAPt— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 10, 2020 Solbakken hefur alls unnið dönsku úrvalsdeildina átta sinnum sem og hann hefur gert FCK að deildar- og bikarmeisturum í þrígang. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var í dag sagt upp. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Hinn 52 ára gamli Norðmaður hefur stýrt FCK síðan árið 2013. Hann stýrði liðinu einnig frá árinu 2006 til 2011. Danska deildin er tiltölulega nýfarin af stað en Kaupmannahöfn er sem stendur með aðeins einn sigur í fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið situr í 9. sæti með fjögur stig á meðan Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby tróna á toppi deildarinnar. Hjalte Bo Nørregaard og William Kvist munu stýra liðinu í næstu leikjum. Peter Scheimchel – fyrrum markvörður danska landsliðsins og Manchester United – segir að Solbakken verði sárt saknað. It s a sad day for danish club football, Ståle Solbakken has been sacked by FC Copenhagen. He has been responsible for so much good in his many years in Denmark and he will be missed. pic.twitter.com/Fo1fi8BAPt— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 10, 2020 Solbakken hefur alls unnið dönsku úrvalsdeildina átta sinnum sem og hann hefur gert FCK að deildar- og bikarmeisturum í þrígang.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira