Spítalinn að gera allt sem þykir árangursríkast gegn veirunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. október 2020 18:29 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Vísir/Egill Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. Þetta kemur fram í pistli Páls sem birtur var á vef Landspítala í dag. Páll vísar í grein Juliet Bedford og félaga í ráðgjafarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem birtist í tímaritinu Lancet í gær. Í greininni er rakinn sá lærdómur sem þegar liggur fyrir um það hvernig helst megi lifa með farsóttinni og halda henni í skefjum. „Það er ljóst á greininni að við erum að gera alla þá hluti sem árangursríkastir eru taldir. Það er líka skýrt að samhæft átak, sóttvarnir og stuðningur almennings eru ákveðinn hornsteinn í því langhlaupi sem heimsbyggðin er nú stödd í,“ segir Páll í pistli sínum. Hvað sem því líður er staðan þó erfið á Landspítala en þar liggja nú 24 inni, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Páll biðlar til fólks í pistli sínum að sýna því skilning að spítalinn hafi þurft að breyta starfsemi sinni vegna ástandsins. „[…] stundum mjög hratt, til að mæta þörfum sjúklinga með COVID-19 veikindi. Það er afar mikilvægt að fagfólk í heilbrigðisgreinum, sem fæst við annað, skrái sig á bakvarðalista heilbrigðisþjónustunnar ef það hefur tök á. Það munar um hvern einstakling og sérstaklega vil ég að þessu sinni beina orðum mínum til hjúkrunarfræðinga,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 „Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18 97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
Páll Matthíasson forstjóri Landspítala segir ljóst að Landspítalinn sé nú að gera alla þá hluti sem taldir eru árangursríkastir í baráttunni við kórónuveiruna. Þetta kemur fram í pistli Páls sem birtur var á vef Landspítala í dag. Páll vísar í grein Juliet Bedford og félaga í ráðgjafarhópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem birtist í tímaritinu Lancet í gær. Í greininni er rakinn sá lærdómur sem þegar liggur fyrir um það hvernig helst megi lifa með farsóttinni og halda henni í skefjum. „Það er ljóst á greininni að við erum að gera alla þá hluti sem árangursríkastir eru taldir. Það er líka skýrt að samhæft átak, sóttvarnir og stuðningur almennings eru ákveðinn hornsteinn í því langhlaupi sem heimsbyggðin er nú stödd í,“ segir Páll í pistli sínum. Hvað sem því líður er staðan þó erfið á Landspítala en þar liggja nú 24 inni, þar af þrír á gjörgæslu og allir í öndunarvél. Páll biðlar til fólks í pistli sínum að sýna því skilning að spítalinn hafi þurft að breyta starfsemi sinni vegna ástandsins. „[…] stundum mjög hratt, til að mæta þörfum sjúklinga með COVID-19 veikindi. Það er afar mikilvægt að fagfólk í heilbrigðisgreinum, sem fæst við annað, skrái sig á bakvarðalista heilbrigðisþjónustunnar ef það hefur tök á. Það munar um hvern einstakling og sérstaklega vil ég að þessu sinni beina orðum mínum til hjúkrunarfræðinga,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29 „Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18 97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Sjá meira
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18
Innsýn á gjörgæsludeild Landspítala á tímum Covid Nú stendur þriðja bylgja kórónuveirufaraldsins sem hæst hér á land og greindust 97 Íslendingar með kórónuveiruna í gær. Veiran veldur Covid-19 sjúkdómnum. 9. október 2020 12:29
„Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9. október 2020 12:18
97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9. október 2020 10:41