Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 03:59 Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna öðru marka Gylfa í kvöld. Vísir/Vilhelm Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Sjá meira
Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00
Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47