Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 20:30 Chris Smalling í leik með Roma á síðustu leiktíð. vísir/getty Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira