Rætt við ráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2020 14:12 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur kom saman á fundi klukkan 14 til að ræða tillögur sóttvarnalæknis. Vísir/vilhelm Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar kórónuveiruaðgerðir. Vísir ræddi við ráðherra í beinni útsendingu um tillögurnar að loknum fundi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki fara nánar út í það fyrr í dag hvað felist í hertu aðgerðunum. Ekki yrði greint frá efni tillagna hans fyrr en ráðherra hefði fengið að fara yfir þær og kynna þær í ríkisstjórn. Þórólfur gaf þó upp að horft verði til þeirrar reynslu sem fékkst af hörðum aðgerðum í mars og hverju þær skiluðu. Stuðst verði við það. „Ég legg til fjöldatakmarkanir, meiri grímuskyldu og lokanir á ýmissi starfsemi,“ sagði Þórólfur við fréttastofu í morgun. Fréttastofa ræddi við ráðherra fyrir utan Ráðherrabústaðinn strax að loknum ríkisstjórnarfundi. Upptöku af viðtölum við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má finna hér fyrir ofan. Beina textalýsingu má nálgast hér neðst í fréttinni.
Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag til að ræða tillögur sóttvarnalæknis um hertar kórónuveiruaðgerðir. Vísir ræddi við ráðherra í beinni útsendingu um tillögurnar að loknum fundi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki fara nánar út í það fyrr í dag hvað felist í hertu aðgerðunum. Ekki yrði greint frá efni tillagna hans fyrr en ráðherra hefði fengið að fara yfir þær og kynna þær í ríkisstjórn. Þórólfur gaf þó upp að horft verði til þeirrar reynslu sem fékkst af hörðum aðgerðum í mars og hverju þær skiluðu. Stuðst verði við það. „Ég legg til fjöldatakmarkanir, meiri grímuskyldu og lokanir á ýmissi starfsemi,“ sagði Þórólfur við fréttastofu í morgun. Fréttastofa ræddi við ráðherra fyrir utan Ráðherrabústaðinn strax að loknum ríkisstjórnarfundi. Upptöku af viðtölum við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra má finna hér fyrir ofan. Beina textalýsingu má nálgast hér neðst í fréttinni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira