Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 16:00 Kári Árnason í átökum við Harry Kane sem fékk lítið að láta ljós sitt skína á Laugardalsvelli. vísir/getty Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Kolbeinn meiddist í upphitun fyrir landsleik Íslands gegn Englandi fyrir þremur vikum. Hann hefur því ekki getað spilað með liði sínu AIK í Svíþjóð síðan 30. ágúst. Bartosz Grzelak, þjálfari AIK, segir hins vegar við Fotbollskanalen að nú sé hægt að velja Kolbein í liðið á nýjan leik en AIK mætir Mjällby í dag. Kolbeinn Sigþórsson, fremstur á mynd, meiddist í upphitun fyrir leikinn við England.VÍSIR/VILHELM Kári meiddist í leik með Víkingi R. gegn Fylki síðasta fimmtudag og var óttast að hann yrði frá keppni í 2-3 vikur. Kári missti af leiknum við ÍA í gær en í samtali við Fótbolti.net eftir leik sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, að útlitið væri gott varðandi miðvörðinn mikilvæga. „KR leikurinn á fimmtudag kemur of snemma en við eigum KA á sunnudeginum og vonandi nær hann honum. Mér finnst mikilvægt að hann nái mínútum með okkur áður en hann fer í landsliðsverkefni,“ sagði Arnar um leið og hann ítrekaði mikilvægi Kára fyrir íslenska landsliðið. Almennt virðist útlitið nokkuð gott varðandi ástand leikmanna landsliðsins fyrir utan þá afar slæmu staðreynd að Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur. Útlit er fyrir að hann missi af leiknum eftir að hann meiddist í leik með Burnley í enska deildabikarnum fyrir ellefu dögum, miðað við orð knattspyrnustjóra Burnley eftir leikinn. Jóhann var í það minnsta ekki með liðinu í 1-0 tapinu gegn Southampton um helgina.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira