Vonar að United kaupi ekki Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 09:00 Óvíst er hvar Sancho spilar á komandi tímabili. vísir/getty Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho. Sancho hefur þrálátlega verið orðaður við United í sumar en hann er á mála hjá Dortmund eftir að hafa komið upp í gegnum akademíu Man. City. Talið er að Sancho geti kostað hátt í hundrað milljónir punda og Richards veit ekki hvort að það væri hollt fyrir þennan tvítuga dreng að skipta fyrir svo mikinn pening. „Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og þeir vilja fá hann áður en glugginn lokar. Ég vona að þeir geri það ekki,“ byrjaði pistill Richards á Daily Mail. „Sancho til Old Trafford myndi vera í öllum fyrirsögunum en það væri einnig dýrustu kaupin. Fjármagnið í þessum samningi myndi setja mikla pressu á alla, ekki síst hinn tvítuga sem er langt frá því að vera fullþroskaður.“ „Ekki misskilja mig. Mér finnst Sancho vera magnaður. Ég hef fylgst með honum frá því að Joleon Lescott sagði við mig að það væri fimmtán ára drengur í akademínunni hjá Man. City sem væri einn besti krakki sem hann hefur séð á þessum aldri.“ MICAH RICHARDS: I hope Man United don't sign Jadon Sancho... and teams MUST continue to take a knee | @MicahRichards https://t.co/G4JhUe7BXu pic.twitter.com/2RDzVqVEAp— MailOnline Sport (@MailSport) September 25, 2020 „Hann er rosalega spennandi og einn daginn mun hann hann fljúga úr hreiðrinu en ef þú setur einhvern í rangt umhverfi geturðu eyðilagt hann.“ „Eru þeir að gera þetta bara til þess að gera stuðningsmennina glaða? Spurningin er hvort að þeir séu bara að kaupa hann eða hvort að þeir séu með gott plan.“ „Það sem vekur athygli mína við United er að þeir virðast vera kaupa leikmenn sem engir aðrir virðist vera að bjóða í, eins og Donny van Beek, og það er ekki góð staða sem félag að vera í,“ sagði Richards en allan pistil hans má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira