Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2020 21:10 Kórdrengir fagna marki fyrr í sumar. vísir/huldamargrét Kórdrengir eru komnir með annan fótinn upp í Lengjudeildina eftir 3-1 sigur á Selfyssingum í toppslag 2. deildar karla í kvöld. Hákon Einarsson og Albert Brynjar Ingason komu Kórdrengjum í 2-0 í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks minnkaði Hrvoje Tokic metin. Jordan Damachoua gerði svo út um leikinn í síðari hálfleik. Kórdrengir eru með sex stiga forskot á Þrótt Vogum og Selfoss í öðru og þriðja sætinu eftir leik kvöldsins en fjórar umferðir eru eftir af deildinni. Þróttur Vogum vann fimmta leikinn í röð er liðið vann 3-1 sigur á Fjarðabyggð. Ethan James Alexander Patterson, Andri Jónasson og Alexander Helgason komu Þrótti í 3-0 áður en Rubén Ibancos minnkaði muninn. Með sigrinum og tapi Selfyssinga gegn Kórdrengjum í kvöld eru Þróttarar komnir upp í annað sætið á markatölu. Liðin eru með jafn mörg stig en sex stig eru upp í toppsætið. Njarðvík er einnig áfram í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á grönnum sínum í Víði en leikið var í Garðinum. Bergþór Ingi Smárason og Ivan Prskalo komu Njarðvík í 2-0 en Nathan Ward skoraði mark Víðis. Njarðvík er í fjórða sætinu með 36 stig er fjórar umferðir eru eftir. Eitt stig upp í Þrótt Vogum og Selfoss sem eru í tveimur sætunum fyrir ofan. Víðir er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Kári vann 2-1 sigur á Dalvík/Reyni og Völsungur vann 2-1 útisigur á KF sem þýðir að Völsungur er komið af botninum. Dalvík/Reynir er nú á botninum með 10 stig, Völsungur í ellefta sætinu með ellefu stig og Víðir í því tíunda með þrettán stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net. Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kórdrengir eru komnir með annan fótinn upp í Lengjudeildina eftir 3-1 sigur á Selfyssingum í toppslag 2. deildar karla í kvöld. Hákon Einarsson og Albert Brynjar Ingason komu Kórdrengjum í 2-0 í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks minnkaði Hrvoje Tokic metin. Jordan Damachoua gerði svo út um leikinn í síðari hálfleik. Kórdrengir eru með sex stiga forskot á Þrótt Vogum og Selfoss í öðru og þriðja sætinu eftir leik kvöldsins en fjórar umferðir eru eftir af deildinni. Þróttur Vogum vann fimmta leikinn í röð er liðið vann 3-1 sigur á Fjarðabyggð. Ethan James Alexander Patterson, Andri Jónasson og Alexander Helgason komu Þrótti í 3-0 áður en Rubén Ibancos minnkaði muninn. Með sigrinum og tapi Selfyssinga gegn Kórdrengjum í kvöld eru Þróttarar komnir upp í annað sætið á markatölu. Liðin eru með jafn mörg stig en sex stig eru upp í toppsætið. Njarðvík er einnig áfram í toppbaráttunni eftir 2-1 sigur á grönnum sínum í Víði en leikið var í Garðinum. Bergþór Ingi Smárason og Ivan Prskalo komu Njarðvík í 2-0 en Nathan Ward skoraði mark Víðis. Njarðvík er í fjórða sætinu með 36 stig er fjórar umferðir eru eftir. Eitt stig upp í Þrótt Vogum og Selfoss sem eru í tveimur sætunum fyrir ofan. Víðir er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Kári vann 2-1 sigur á Dalvík/Reyni og Völsungur vann 2-1 útisigur á KF sem þýðir að Völsungur er komið af botninum. Dalvík/Reynir er nú á botninum með 10 stig, Völsungur í ellefta sætinu með ellefu stig og Víðir í því tíunda með þrettán stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af úrslit.net.
Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann