Áslaug Arna má sæta hótunum Jakob Bjarnar skrifar 23. september 2020 17:04 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Hún vill ekki tjá sig um hótanirnar en segir slík mál til rannsóknar hjá lögreglu. Vísir/vilhelm Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sjá meira
Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sjá meira