Áslaug Arna má sæta hótunum Jakob Bjarnar skrifar 23. september 2020 17:04 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Hún vill ekki tjá sig um hótanirnar en segir slík mál til rannsóknar hjá lögreglu. Vísir/vilhelm Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira