Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:20 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52