Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:20 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52