Aldrei fleiri greinst með veiruna í Danmörku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 12:20 Danir mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. EPA-EFE/NILS MEILVANG 589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Sjá meira
589 greindust með kórónuveiruna í Danmörku síðastliðinn sólarhring. Aldrei hafa fleiri smitast í Danmörku frá því að faraldurinn barst þangað til lands. Samkvæmt frétt Politiken má rekja fjölda greindra smita meðal annars til þess að skimanir hafa verið meiri undanfarið en í vor. Fjórir voru lagðir inn á sjúkrahús síðasta sólarhringinn og liggja nú 62 á sjúkrahúsi vegna veirunnar. Fjórir þeirra eru á gjörgæslu og er einn í öndunarvél. Síðastliðinn sólarhring voru 26.423 skimaðir fyrir veirunni og voru í heildina 54.371 sýni tekin. Með síðari tölunni eru teknar seinni skimanir en í þeirri fyrri þeir sem mættu í fyrstu skimun. Fjöldi smita hækkaði um 135 milli sólarhringa en í gær var met einnig slegið yfir mestan fjölda smita. Í Danmörku hafa í heildina 2,1 milljónir verið skimaðar og 21.847 greinst með veiruna.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40 Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Sjá meira
Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar við fimmtíu að hámarki frá hádegi á morgun. 18. september 2020 12:18
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11. september 2020 23:40
Hertar veiruaðgerðir í Danmörku Hertar aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru taka gildi í Danmörku á morgun. 8. september 2020 09:20