Ruth Bader Ginsburg látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 23:42 Ruth Bader Ginsburg var 87 ára. Shannon Finney/Getty Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira