Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu úr leghálsskimun þurfa að fara í keiluskurð Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 18. september 2020 17:19 Ágúst Ingi Ágústsson er yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélagsins. Vísir/Arnar Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“ Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Sjá meira
Nokkrar konur sem fengu ranga niðurstöðu í leghálsskimun hjá Krabbameinsfélaginu reyndust vera með það alvarlegar frumubreytingar að þær þurfa að fara í keiluskurð. Krabbameinsfélagið ráðleggur viðkomandi konum að gangast undir keiluskurð. Krabbameinsfélagið hefur lokið við endurskoðun á 3.300 sýnum af þeim rúmlega sex þúsund sem þarf að endurskoða eftir að mistök uppgötvuðust í sumar. Ágúst Ingi Ágústsson, sviðsstjóri leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, segir að konurnar sem reyndust hafa miklar frumubreytingar séu ekki fleiri en tíu. Hann vill hins vegar ekki upplýsa um nákvæman fjölda þeirra. „Þetta eru allt saman frumubreytingar, það er ekki krabbamein, en það eru einstaka sem eru með slæmar frumubreytingar og í þeim tilfellum ráðleggjum við keiluskurð,“ segir Ágúst í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort að þessi mistök breyti einhverju fyrir þessar konur og hvort þær séu í verri stöðu nú heldur en ef þetta hefði komið í ljós árið 2018 segir Ágúst: „Það sem við getum sagt er að sem betur fer þá hafa enn sem komið er ekki greinst nein krabbameinstilfelli þannig að ég myndi segja að það hefði ekki breytt miklu. Við erum að ná að bregðast við í tæka tíð því sem þarf að bregðast við.“ En hefði verið betra að uppgötva þetta á sínum tíma? „Okkur hefði þótt það þægilegra en þeim er ekki hætta búin fyrst okkur hefur tekist að greina þær í tæka tíð.“
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Sjá meira