Arteta staðfestir að Rúnar Alex sé að koma Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 13:45 Rúnar Alex Rúnarsson kom til Dijon árið 2018 en hefur verið á varamannabekknum í fyrstu umferðum nýs tímabils í Frakklandi. vísir/getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest það að samkomulag sé nánast í höfn um að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson komi til félagsins. Vistaskipti Rúnars Alex frá Dijon til Arsenal hafa legið í loftinu alla þessa viku en eru ekki enn frágengin, að minnsta kosti opinberlega. Því verður Rúnar Alex væntanlega ekki á varamannabekknum þegar Arsenal tekur á móti West Ham á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Daily Mail segir að Rúnar Alex hafi gengist undir læknisskoðun í Frakklandi í gær og að hann ferðist til Lundúna í dag. Arteta staðfesti það við James Olley, blaðamann ESPN, að Rúnar Alex væri á leiðinni en bætti jafnframt við að Arsenal gæti bætt við öðrum markverði. Félagið er á höttunum eftir David Raya hjá Brentford sem sagður er kosta 10 milljónir punda. Kaupverðið fyrir Rúnar Alex hefur verið sagt nema 1,5 - 2 milljónum punda. On Zoom call with Arteta. Confirms Runarrson deal is close. Adds they could add another goalkeeper.Says he feared Auba would leave at one point - "To be fair at the start when I joined, I wasn t as positive as I was in the last few weeks."Wouldn't be drawn on Partey, Aouar.— James Olley (@JamesOlley) September 18, 2020 Bernd Leno er aðalmarkvörður Arsenal en Emiliano Martinez var seldur til Aston Villa í vikunni fyrir 20 milljónir punda. Matt Macey hefur verið þriðji markvörður Arsenal en gæti farið frá félaginu, samkvæmt ESPN, þó að ekkert tilboð liggi fyrir í augnablikinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30 Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. 14. september 2020 09:30
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13. september 2020 14:49