Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 14:25 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar marki sínu, hóflega þó, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Lyon sigraði Wolfsburg, 3-1. EPA/GABRIEL BOUYS Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal) Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira