Gylfi fékk koss að launum: Sjáðu markið, stoðsendinguna og þakkarkoss Kean Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 11:30 Gylfi Sigurðsson þakkar Anthony Gordon fyrir stoðsendinguna í gær. Getty/ Jon Super Gylfi Þór Sigurðsson átti mjög flottan leik fyrir Everton í gær þegar liðið sló Salford City út úr enska deildabikarnum. Gylfi Þór lagði fyrst upp mark fyrir miðvörðinn Michael Keane, skoraði síðan sjálfur með hægri fótar skoti úr teignum og leyfði síðan Moise Kean að taka víti undir lok leiksins. Sky Sports valdi hann mann leiksins. Það vakti athygli þegar Everton fékk víti á 87. mínútu leiksins að Gylfi tók ekki vítið sjálfur. Gylfi var fyrirliði Everton í leiknum og var væntanlega líka vítaskytta Everton í leiknum. Moise Kean fékk tækifæri í byrjunarliðinu eins og Gylfi og þurfti svo sannarlega á marki að halda. Hann hefur eins og Gylfi mátt þola harða gagnrýni. Gylfi leyfði Moise Kean að taka vítið. Moise Kean skoraði af öryggi og var svo þakklátur Gylfa að hann kyssti hann á hálsinn í fagnaðarlátunum. Hér fyrir neðan má sjá markið hans Gylfa, stoðsendinguna hans Gylfa og svo þakkarkoss Moise Kean. Klippa: Mörkin úr sigri Everton á Salford City Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti mjög flottan leik fyrir Everton í gær þegar liðið sló Salford City út úr enska deildabikarnum. Gylfi Þór lagði fyrst upp mark fyrir miðvörðinn Michael Keane, skoraði síðan sjálfur með hægri fótar skoti úr teignum og leyfði síðan Moise Kean að taka víti undir lok leiksins. Sky Sports valdi hann mann leiksins. Það vakti athygli þegar Everton fékk víti á 87. mínútu leiksins að Gylfi tók ekki vítið sjálfur. Gylfi var fyrirliði Everton í leiknum og var væntanlega líka vítaskytta Everton í leiknum. Moise Kean fékk tækifæri í byrjunarliðinu eins og Gylfi og þurfti svo sannarlega á marki að halda. Hann hefur eins og Gylfi mátt þola harða gagnrýni. Gylfi leyfði Moise Kean að taka vítið. Moise Kean skoraði af öryggi og var svo þakklátur Gylfa að hann kyssti hann á hálsinn í fagnaðarlátunum. Hér fyrir neðan má sjá markið hans Gylfa, stoðsendinguna hans Gylfa og svo þakkarkoss Moise Kean. Klippa: Mörkin úr sigri Everton á Salford City
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn