Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:00 Leikmenn Liverpool fagna hér enska meistaratitlinum í klefanum á Anfield í sumar. Getty/Andrew Powell Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira