Aubameyang framlengir við Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 15:34 Pierre-Emerick Aubameyang fagnar marki sínu fyrir Arsenal gegn Fulham um helgina. getty/David Price Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Samningur Aubameyangs átti að renna út næsta sumar og mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans. This is where you belong, Auba @Aubameyang7 pic.twitter.com/sgViWSBYWf— Arsenal (@Arsenal) September 15, 2020 Aubameyang gekk í raðir Arsenal frá Borussia Dortmund í ársbyrjun 2018. Hann hefur leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað 72 mörk. Á síðasta tímabili skoraði Aubameyang sigurmark Arsenal í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea. Hann var einnig valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Aubameyang varð markahæsti leikmaður deildarinnar tímabilið 2018-19 með 22 mörk. Aubameyang's Arsenal record: 111 games 72 goals 15 assists 1x FA Cup 1x Community Shield 1x Premier League Golden Boot 1x Premier League Team of the Season I want to become a legend at this club. He s signed a three-year extension pic.twitter.com/vqOpXgqiLZ— talkSPORT (@talkSPORT) September 15, 2020 Aubameyang skoraði þriðja mark Arsenal í 0-3 sigrinum á Fulham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Næsti leikur Arsenal er gegn West Ham United á heimavelli á laugardaginn. Enginn leikmaður Arsenal hefur þurft færri leiki til að skora 50 úrvalsdeildarmörk fyrir félagið en Aubameyang, eða 79 leiki. Gabonmaðurinn var gerður að fyrirliða Arsenal í nóvember í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Samningur Aubameyangs átti að renna út næsta sumar og mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans. This is where you belong, Auba @Aubameyang7 pic.twitter.com/sgViWSBYWf— Arsenal (@Arsenal) September 15, 2020 Aubameyang gekk í raðir Arsenal frá Borussia Dortmund í ársbyrjun 2018. Hann hefur leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað 72 mörk. Á síðasta tímabili skoraði Aubameyang sigurmark Arsenal í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea. Hann var einnig valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Aubameyang varð markahæsti leikmaður deildarinnar tímabilið 2018-19 með 22 mörk. Aubameyang's Arsenal record: 111 games 72 goals 15 assists 1x FA Cup 1x Community Shield 1x Premier League Golden Boot 1x Premier League Team of the Season I want to become a legend at this club. He s signed a three-year extension pic.twitter.com/vqOpXgqiLZ— talkSPORT (@talkSPORT) September 15, 2020 Aubameyang skoraði þriðja mark Arsenal í 0-3 sigrinum á Fulham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Næsti leikur Arsenal er gegn West Ham United á heimavelli á laugardaginn. Enginn leikmaður Arsenal hefur þurft færri leiki til að skora 50 úrvalsdeildarmörk fyrir félagið en Aubameyang, eða 79 leiki. Gabonmaðurinn var gerður að fyrirliða Arsenal í nóvember í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira