Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:00 Anton Ari Einarsson varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Val. Vísir/Bára Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira