Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 09:30 Roy Keane er harður í horn að taka. vísir/samsett/getty Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. Ward-Prowse sparkaði aðeins í vítapunktinn áður en Birkir Bjarnason tók vítaspyrnu í uppbótartíma í leik liðanna á dögunum. Birkir endaði á því að klúðra vítaspyrnunni. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Atvikið var til umræðu hjá þeim Ian Wright og Roy Keane á ITV. „Það sem mér líkar við James Ward Prowse er að hann hefur þetta í sér og er með smá djöful inn í sér. Þetta er kannski svindl en ef þetta gerist í keppnisleik og getur hjálpað okkur þá kvarta ég ekki,“ sagði Ian Wright. „Það gerðist og þetta mun mögulega koma okkur áfram í næstu umferð.“ Keane var ekki á sama máli og lá ekki á skoðunum sínum. „Þetta er svindl. Mér líkar ekki við að sjá það. Þetta má ekki.“ Það var ekki bara þetta atvik sem vakti athygli Keane því einnig var hann ekki hrifinn af því hvernig Birkir Bjarnason bar sig í göngunum fyrir leikinn. „Við tókum eftir þessu fyrir leikinn og þess vegna var ég ekki viss um hann og þetta víti,“ sagði Keane en mynd af Birki fyrir leikinn má finna neðst í þessari frétt hér. „Ég skil að leikmenn eru stundum rólegir en hann er of rólegur. Það lítur út fyrir að hann sé að bíða eftir því að komast á klósettið eða bíða eftir leigubíl,“ sagði Keane. 'It's cheating - I'm surprised at you'Roy Keane gives Ian Wright his famous death stare after praising James Ward-Prowse for 's***housery' https://t.co/mSwzwnGUB5— MailOnline Sport (@MailSport) September 6, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn