Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 19:30 Leikmenn Wales fagna sigurmarki dagsins. Richard Heathcote/Getty Images Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira