Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 19:30 Leikmenn Wales fagna sigurmarki dagsins. Richard Heathcote/Getty Images Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira