Foden: Þetta var ekki auðvelt Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:32 Phil Foden í leiknum í kvöld. vísir/getty Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. Man. City miðjumaðurinn lék fyrstu 68 mínútur leiksins en segist augljóslega hafa verið glaður í leikslok. „Augljóslega. Við erum ánægðir með stigin þrjú,“ sagði Foden í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Þetta var ekki létt og þeir gerðu þetta okkur mjög erfitt fyrir. Þeir vörðust vel en ánægður ná sigrinum að lokum.“ Hann var ánægður með frammistöðu enska liðsins þó að þeir hafi ekki skapað sér mörg færi. „Við spiluðum vel. Við sköpuðum ekki eins mikið og vildum en þurftum bara halda hraðanum og gerðum það að endingu.“ England virtist vera komast yfir í fyrri hálfleik en markið var svo dæmt af. Foden fannst þetta ver mark. „Ég hélt þetta væri mark en ég hef ekki séð atvikið aftur. Mér sýndist þetta vera löglegt mark.“ Hann segir magnað að vera búinn að spila sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. „Ótrúlegt. Að spila minn fyrsta leik með England. Þetta er draumur að rætast.“ Klippa: Viðtal við Phil Foden Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. Man. City miðjumaðurinn lék fyrstu 68 mínútur leiksins en segist augljóslega hafa verið glaður í leikslok. „Augljóslega. Við erum ánægðir með stigin þrjú,“ sagði Foden í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Þetta var ekki létt og þeir gerðu þetta okkur mjög erfitt fyrir. Þeir vörðust vel en ánægður ná sigrinum að lokum.“ Hann var ánægður með frammistöðu enska liðsins þó að þeir hafi ekki skapað sér mörg færi. „Við spiluðum vel. Við sköpuðum ekki eins mikið og vildum en þurftum bara halda hraðanum og gerðum það að endingu.“ England virtist vera komast yfir í fyrri hálfleik en markið var svo dæmt af. Foden fannst þetta ver mark. „Ég hélt þetta væri mark en ég hef ekki séð atvikið aftur. Mér sýndist þetta vera löglegt mark.“ Hann segir magnað að vera búinn að spila sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. „Ótrúlegt. Að spila minn fyrsta leik með England. Þetta er draumur að rætast.“ Klippa: Viðtal við Phil Foden
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28
Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26
Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00