Alfons: Möguleikarnir í A-landsliðinu eru góðir og ætla ég að gera mitt besta Andri Már Eggertsson skrifar 4. september 2020 20:30 Alfons var sáttur með leik kvöldsins en hann er enginn nýgræðingur í faginu eins og sjá má á myndinni. Vísir/Bára Alfons Sampsted, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. „Það var mjög sætt að vinna þennan leik við ræddum það að tilfinningin í Svíþjóð eftir leik var skelfileg og vonuðumst við að hún yrði á hinn veginn í dag sem hún var svo sannarlega og er ég mjög stoltur af strákunum fyrir það,” sagði Alfons eftir sigurinn í dag. Alfons var ánægður með þær reglur og skipulag sem liðið setti sér fyrir leikinn og að þeir lokuðu alfarið á þeirra hefðbundna leik sem þeir hafa farið illa með okkur í. Alfons fannst þetta klárlega rautt spjald og um algert vilja verk að ræða frá Viktor Gyökeres sem setti olnbogann beint í andlitið á Alex. Alfons tekur síðan þátt í verkefni A landsliðs Íslands á móti Belgíu sem er á næstu dögum. „Ég met möguleikana mína góða og verður mjög gaman að mæta í hópinn til þeirra. Ég er spenntur að sjá leikinn á móti Englandi og síðan förum við saman til Belgíu þar sem ég er fyrst og fremst mættur til að gera mitt besta,” sagði Alfons um veru sína í A landsliðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. 4. september 2020 19:20 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. 4. september 2020 19:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Alfons Sampsted, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. „Það var mjög sætt að vinna þennan leik við ræddum það að tilfinningin í Svíþjóð eftir leik var skelfileg og vonuðumst við að hún yrði á hinn veginn í dag sem hún var svo sannarlega og er ég mjög stoltur af strákunum fyrir það,” sagði Alfons eftir sigurinn í dag. Alfons var ánægður með þær reglur og skipulag sem liðið setti sér fyrir leikinn og að þeir lokuðu alfarið á þeirra hefðbundna leik sem þeir hafa farið illa með okkur í. Alfons fannst þetta klárlega rautt spjald og um algert vilja verk að ræða frá Viktor Gyökeres sem setti olnbogann beint í andlitið á Alex. Alfons tekur síðan þátt í verkefni A landsliðs Íslands á móti Belgíu sem er á næstu dögum. „Ég met möguleikana mína góða og verður mjög gaman að mæta í hópinn til þeirra. Ég er spenntur að sjá leikinn á móti Englandi og síðan förum við saman til Belgíu þar sem ég er fyrst og fremst mættur til að gera mitt besta,” sagði Alfons um veru sína í A landsliðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. 4. september 2020 19:20 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. 4. september 2020 19:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. 4. september 2020 19:20
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. 4. september 2020 19:00