Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Andri Már Eggertsson skrifar 4. september 2020 19:20 Arnar Þór á hliðarlínunni. vísir/bára Á heimavelli hamingjunar í Víkinni hefndi undir 21 árs landslið Íslands fyrir 5-0 tap á móti Svíþjóð seinast þegar þau lið áttust við. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins og enduðu því leikar 1-0. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn og frammistöðu drengjanna. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu hvort réttu leikmenninir voru valdir í liðið fyrir leikinn á móti Svíþjóð. „Einsog ég haf sagt þá mega allir hafa sína skoðun en það er skemmtilegt að vinna ekki bara fyrir mig heldur strákana sem hafa verið frábærir alla vikuna að það komi smá umræða um liðið er bara gaman og þá sérstaklega þegar við skilum sigri,” sagði Arnar „Við vissum það að Svíarnir urðu að vinna okkur til að vera inn í mótinu, því fórum við með það í huga að vera inn í leiknum sem lengst. Við vorum í basli í byrjun að finna okkur leik og vorum hræddir við að halda boltanum sjálfir og því fengu þeir nokkur færi skutu meðal annars í stöngina.” „Við urðum betri og betri eftir því sem leið á leikinn og það var vítamín að fá rautt spjald á Svíann og stuttu eftir það skoraði Sveinn Aron frábært mark. Við töpuðum boltanum heldur auðveldlega í upphafi og þá eru Svíarnir góðir að ráðast á okkur einsog við fengum að kynnast í fyrri leiknum,” sagði Arnar um spilamennsku liðsins og var ánægður með hvernig liðið vann úr sínum vandræðum í upphafi leiks. Eiður Smári fékk rautt í seinasta leik og var upp í stúku sem var ekki með neinum utan að komandi áhorfendum sem gerði honum auðvelt fyrir að koma skilaboðum á leiðis á liðið. „Það er ekki slæmt að hafa mann einsog Eið Smára hinum megin að koma skilaboðum á framfarir, það var gott að hafa hann þar því hann sér leikinn á öðruvísi stað og er ekki í stressinu með mér og var gott að hann laumaði inn nokkrum gullmolum sem hjálpuðu.” Rautt spjald átti sér stað þegar Alex Þór Hauksson var í baráttu við Viktor Gyökeres sem gaf honum olnbogann í andlitið sem fékk að líta rauða spjaldið. „Þetta var rautt spjald það blæddi úr Alexi næstu 10 mínúturnar og er nefið á honum vel brotið en mér fannst dómarinn dæma leikinn vel og var ekkert út á það að setja að gefa rautt á þetta.” Arnar var orðinn stressaður á að jöfnunarmarkið kæmi undir lok leiks þar sem Svíarnir herjuðu á liðið undir lok leiks með löngum boltum sem hefðu getað dottið þeirra megin en aðal færið þeirra í lok leiks var skalli frá Ísaki sem Patrekur Sigurður Gunnarsson varði mjög vel. Eftir sigur á móti Svíþjóð gefur það Íslandi möguleikann á að komast í sjálfa lokakeppnina. „Þetta fer eftir því hvað Ítalarnir gera á móti Írunum við eigum 4 leiki eftir þar þurfum við líklegast að vinna 3 af þeim 4 en fyrst og fremst ætlum við að fá að njóta þess að hafa unnið þennan leik þar sem við erum búnir að skilja Svíanna eftir og þá eru Ítalarnir næstir hér heima sem við förum að undirbúa á næstu vikum,” sagði Arnar um möguleika liðsins í riðlinum. Fótbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Á heimavelli hamingjunar í Víkinni hefndi undir 21 árs landslið Íslands fyrir 5-0 tap á móti Svíþjóð seinast þegar þau lið áttust við. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins og enduðu því leikar 1-0. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn og frammistöðu drengjanna. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu hvort réttu leikmenninir voru valdir í liðið fyrir leikinn á móti Svíþjóð. „Einsog ég haf sagt þá mega allir hafa sína skoðun en það er skemmtilegt að vinna ekki bara fyrir mig heldur strákana sem hafa verið frábærir alla vikuna að það komi smá umræða um liðið er bara gaman og þá sérstaklega þegar við skilum sigri,” sagði Arnar „Við vissum það að Svíarnir urðu að vinna okkur til að vera inn í mótinu, því fórum við með það í huga að vera inn í leiknum sem lengst. Við vorum í basli í byrjun að finna okkur leik og vorum hræddir við að halda boltanum sjálfir og því fengu þeir nokkur færi skutu meðal annars í stöngina.” „Við urðum betri og betri eftir því sem leið á leikinn og það var vítamín að fá rautt spjald á Svíann og stuttu eftir það skoraði Sveinn Aron frábært mark. Við töpuðum boltanum heldur auðveldlega í upphafi og þá eru Svíarnir góðir að ráðast á okkur einsog við fengum að kynnast í fyrri leiknum,” sagði Arnar um spilamennsku liðsins og var ánægður með hvernig liðið vann úr sínum vandræðum í upphafi leiks. Eiður Smári fékk rautt í seinasta leik og var upp í stúku sem var ekki með neinum utan að komandi áhorfendum sem gerði honum auðvelt fyrir að koma skilaboðum á leiðis á liðið. „Það er ekki slæmt að hafa mann einsog Eið Smára hinum megin að koma skilaboðum á framfarir, það var gott að hafa hann þar því hann sér leikinn á öðruvísi stað og er ekki í stressinu með mér og var gott að hann laumaði inn nokkrum gullmolum sem hjálpuðu.” Rautt spjald átti sér stað þegar Alex Þór Hauksson var í baráttu við Viktor Gyökeres sem gaf honum olnbogann í andlitið sem fékk að líta rauða spjaldið. „Þetta var rautt spjald það blæddi úr Alexi næstu 10 mínúturnar og er nefið á honum vel brotið en mér fannst dómarinn dæma leikinn vel og var ekkert út á það að setja að gefa rautt á þetta.” Arnar var orðinn stressaður á að jöfnunarmarkið kæmi undir lok leiks þar sem Svíarnir herjuðu á liðið undir lok leiks með löngum boltum sem hefðu getað dottið þeirra megin en aðal færið þeirra í lok leiks var skalli frá Ísaki sem Patrekur Sigurður Gunnarsson varði mjög vel. Eftir sigur á móti Svíþjóð gefur það Íslandi möguleikann á að komast í sjálfa lokakeppnina. „Þetta fer eftir því hvað Ítalarnir gera á móti Írunum við eigum 4 leiki eftir þar þurfum við líklegast að vinna 3 af þeim 4 en fyrst og fremst ætlum við að fá að njóta þess að hafa unnið þennan leik þar sem við erum búnir að skilja Svíanna eftir og þá eru Ítalarnir næstir hér heima sem við förum að undirbúa á næstu vikum,” sagði Arnar um möguleika liðsins í riðlinum.
Fótbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira