Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. september 2020 13:27 Það stefnur í vonskuferður á morgun og föstudag víða um land. Mynd/Veðurstofan. Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Gul viðvörun er í gildi fyrir Strandir og Norðurland vestra, Miðhálendið, Austfirði og Suðausturland frá klukkan 17 á morgun til miðnættis á föstudag. Gular viðvarnir voru einnig í gildi á sama tíma fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi, en þær eru nú orðnar appelsínugular frá klukkan 23 annað kvöld. Þar er útlit er fyrir norðan hvassviðri, 15-20 m/s og talsverða úrkomu. Hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáls og sem snjókoma ofan 500 metra. Veðrið gæti skapað vandræði fyrir búfénaði, einkum kindum til fjalla. Líklegt er að færð spillist á fjallvegum og ferðalangar á svæðinu ættu að huga vel að veðurspám. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé spáð hvössum vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum annað kvöld, sem getur reynst varasamt ökutækjum með aftanívagna. Veðurhorfur á landinu Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til. Veður Tengdar fréttir „Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Gul viðvörun er í gildi fyrir Strandir og Norðurland vestra, Miðhálendið, Austfirði og Suðausturland frá klukkan 17 á morgun til miðnættis á föstudag. Gular viðvarnir voru einnig í gildi á sama tíma fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi, en þær eru nú orðnar appelsínugular frá klukkan 23 annað kvöld. Þar er útlit er fyrir norðan hvassviðri, 15-20 m/s og talsverða úrkomu. Hiti verður nærri frostmarki og því líklegt að úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáls og sem snjókoma ofan 500 metra. Veðrið gæti skapað vandræði fyrir búfénaði, einkum kindum til fjalla. Líklegt er að færð spillist á fjallvegum og ferðalangar á svæðinu ættu að huga vel að veðurspám. Á vef Veðurstofunnar segir að einnig sé spáð hvössum vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum annað kvöld, sem getur reynst varasamt ökutækjum með aftanívagna. Veðurhorfur á landinu Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til.
Norðaustan 8-15 m/s V-lands og við SA-ströndina, annars hægari. Skýjað og stöku skúrir, en fer að rigna SA- og A-lands síðdegis. Snýst í norðan og norðvestan 10-18 á morgun með rigningu N- og A-lands, en þurrt SV-til. Hvessir annað kvöld, einkum austan Öræfa þar sem búast má við stormi og vaxandi úrkoma NA-til með slyddu eða snjókomu til fjalla. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast S-lands en fer smám saman kólnandi á morgun.
Á föstudag: Norðvestan 13-23 m/s, hvassast SA til, en lægir smám saman á V-landi. Talsverð eða mikil rigning á NA-verðu landinu og slydda eða snjókoma til fjalla, en bjart S- og V-lands. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 3 til 14 stig, svalast fyrir norðan. Á laugardag: Norðvestan 5-13 og skýjað NA-til og hvassast við ströndina, en annars hægari og bjart veður. Lægir smám saman og léttir til NA-til. Hiti 7 til 12 stig, en 3 til 7 stig NA-til. Á sunnudag: Gengur í strekkings eða allhvassa sunnanátt með talsverðri rigningu, en lengst af þurrt NA til. Milt í veðri. Á mánudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með rigningu eða skúrum, en þurrviðri eystra og kólnar í veðri. Á þriðjudag: Líklega vestlæg átt með skúrum og fremur svölu veðri, en bjart SA-til.
Veður Tengdar fréttir „Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2. september 2020 07:22
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1. september 2020 11:35